Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 119
Sigurður Thorarensen, Á, 7 v.; Þorgeir Jónsson, íþr. Stefni, 6 v.;
Jórgen Þorbergsson, Á, 5 v.; Björgvin Jónsson, Á, 5 v.; Marinó Norð-
hvist, Umf. Bolungarvíkur, 4 v.; Lárus Salómonsson, Umf. Borg, 4 v.;
Kjartan Bergmann Guðjónsson, Umf. Stafholtstungna, 2 v.; Viggó
Nathanaelsson, íþr. Höfrungi, 2 v.; Sigurður Stefánsson, Umf. Efl-
ingu, 1 v.
Glíma þessi fór mjög vel fram, og eru mér þó minnisstæðastar glímur
þeirra Þorgeirs og Jörgens, sem báðir glímdu afburða vel.
1930 (Sigurður G. Thorarensen glímukappi íslands;
Þorsteinn Kristjánsson vinnur Stefnuhornið).
Þátttakendur í þessari 20. Íslandsglímu voru 16. Fyrri hluti íslands-
ghmunnar fór fram á iþróttavellinum í Reykjavík þann 21. júní, en
siðari hluti fór fram á alþingishátíðinni á Þingvöllum þann 27. sama
mánaðar. Úrslit urðu þessi;
Sigurður G. Thorarensen, Á, 15 v.; Jörgen Þorbergsson, Á, 13 v.;
Lárus Salómonsson, Á, 13 v.; Þorsteinn Kristjánsson, Á, 12 v.; Tómas
Luðmundsson, KR, 11 v.; Georg Þorsteinsson, Á, 10 v.; Ágúst Kristjáns-
s°n, GR, 8 v.; Ólafur Jónsson, Á, 8 v.; Hallgrímur Oddsson, KR,
? v.; Sigurjón Hallvarðsson, KR, 7 v.; Óskar Einarsson, KR, 5 v.;
Olafur Þorleifsson, KR, 4 v.; Valdimar Valdimarsson, GR, 2 v.; Viggó
jónsson, GR, 2 v.; Leó Sveinsson, GR, 2 v.; Viggó Nathanaelsson,
IH, 1 v.
Sigurður Thorarensen hlaut Grettisbeltið og lagði alla viðfangs-
®enn sína. Alþingishátíðarriefndin veitti honum forkunnar fagurt
órykkjarhorn að gjöf fyrir glímuna.
Þorsteinn Kristjánsson hlaut Stefnuhornið fyrir fagra glímu og fékk
enn fremur mjög vandaðan bikar að gjöf frá ÍSÍ. Glíman fór að öllu
eyti ágætlega fram.
1931 (Sigurður Thorarensen glímukappi íslands;
Georg Þorsteinsson vinnur Stefnuhomið).
2,1. Islandsglíman var háð á íþróttavellinum í Reykjavik þann 21.
júní. Þátttakendur voru 6. Úrslit urðu þessi:
Sigurður G. Thorarensen, Á, 5 v.; Georg Þorsteinsson, Á, 4 v.;
Larus Salómonsson, Á, 3 v.; Ágúst Kristjánsson, Á, 2 v.; Tómas Guð-
'""ndsson, KR, 1 v.; Marinó Norðkvist, KR, 0 v.
Sigurður felldi alla viðfangsmenn sína og vann Grettisbeltið í þriðja
s®n. Georg Þorsteinsson hlaut Stefnuhornið.
117