Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 133
Islandsglímunnar urðu þau, að Árrnann J. Lárusson, UMFR, lagði alla
viðfangsmenn sína. Árnrann er aðeins 20 ára, og hefur áður aðeins einn
yngri maður, Olafur V. Davíðsson, unnið Islandsglímuna.
1. 2. 3. 4.
1. Ámrann J. Lárusson, UMFR ........... Xlll 3v.
2. Rúnar Guðmundsson, Á ............... 0x 1 1 2 -
3. Kristmundur Guðmundsson, Á ....... 0 0x1 1-
4. Gunnar Ólafsson, UMFR .............. 0 0 0 x 0-
Bikarglíma Ármanns
Bikarglíma Árnranns var háð í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar 18.
desember. Urslit: 1. Rúnar Guðmundsson, 70K stig; 2. Pétur Sigurðs-
son, 49/2 stig; 3. Grétar Sigurðsson, 41/2 stig; 4. Anton Högnason, 40
stig.
Flokkaglíma Reykjavíkur
Flokkaglíma Reykjavíkur var háð 21. desenrber í íþróttahúsi Jóns
horsteinssonar. Glímt var í fjórum flokkum, þrenrur fullorðins- og
einunr drengjaflokki.
I 1. flokki voru þátttakendur þrír. Urslit urðu þessi: 1. Ármann J.
Lárusson, UMFR, 2 v.; 2. Anton Högnason, Á, 1 v.; '3. Karl Stefáns-
son, UMFR, 0 v.
I 2. flokki vom þátttakendur fjórir. Urslit: 1. Gunnar Ólafsson,
UMFR, 3 v.; 2. Sigurður Þorsteinsson, KR, 2 v.; 3. Matthías Sveins-
son, KR, 1 v.; 4. Hálfdán I. Jensen, UMFR, 0 v.
3. flokkur. Þar voru þrir þátttakendur, allir úr UMFR. Urslit urðu
þessi: 1. Hilmar Bjarnason, 2 v.; 2. Bragi Guðnason, 1 v.; 3. Sigmund-
ur Júlíusson, 0 v.
I drengjaflokki voru keppendur fimm. Úrslit: 1. Guðmundur Jónsson,
UMFR, 4 v.; 2. Heimir Lárusson, UMFR, 3 v.; 3. Tómas Jónsson, KR,
2 v.; 4. Ólafur H. Óskarsson, Á, 1 v.; 5. Hannes Þorkelsson, UMFR, 0 v.
131