Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 129
1939 (Ingimundur Guðmundsson skjaldarhafi).
27. Skjaldarglíma Armanns var háð 1. febrúar. Aður en Skjaldarglím-
an hófst, flutti séra Helgi Hjálmarsson fróðlegt erindi um glimuna
eins og hún var fyrir 50 árum. Keppendur voru 10. Urslit urðu þessi:
Ingimundur Guðmundsson, 9 v.; Skúli Þorleifsson, 8 v.; Njáll Guð-
niundsson, 6 v.; Sigurður Hallbjörnsson, 6 v.; Þorkell Þorkelsson, 4 v.;
Sigurður Guðmundsson, 4 v.; Kristófer Kristófersson, 3 v.; Ingólfur
Kristjánsson, 2 v.; Kristján Blöndal Guðmundsson, 2 v.; Jóhannes
Bjarnason, 0 v.
Skjaldarhafi varð Ingimundur Guðmundsson, er felldi alla viðfangs-
menn sína.
1940 (Sigurður Brynjólfsson skjaldarhafi).
28. Skjaldarglíma Armanns var háð í Iðnó 1. febrúar. Þátttakendur
voru 10, allir úr Glímufélaginu Armanni. Einn keppandinn, Haraldur
Kristjánsson, meiddist og gekk úr glímunni. Urslit urðu þessi:
Sigurður Brynjólfsson, 8 v.; Skúli Þorleifsson, 7 v.; Sigurður Hall-
björnsson, 5 v.; Guðmundur Hjálmarsson, 5 v.; Guðni Kristjánsson, 4
v4 Þorkell Þorkelsson, 3 v.; Hannes Ingibergsson, 2 v.; Stefán Guð-
niundsson, 1 v.; Gunnar Sveinsson, 1 v.
Skjaldarhafi varð Sigurður Brynjólfsson, er felldi alla viðfangsmenn
S]na. Hann hlaut einnig 2. fegurðarghmuverðlaun. Skúli Þorleifsson
Maut 1. fegurðarglímuverðlaun, en 3. verðlaun hlaut 'Þorkell Þorkelsson.
1941 (Kjartan Bergmann Guðjónsson skjaldarhafi).
29. Skjaldarglima Armanns var háð í Iðnó 31. janúar. Þátttakendur
v°u 9, frá 3 félögum. Úrslit urðu þessi:
Kjartan Bergmann Guðjónsson, Á, 8 v.; Jóhannes Ólafsson, Á, 7
v4 Sigurður Ingason, UMFH, 5 v.; Sigurður Hallbjörnsson, Á, 4 v.;
Hannes Ingibergsson, Á, 4 v.; Grírnur Norðdahl, ÍK, 2 v.; Sigurjón Hall-
^jörnsson, Á, 2 v.; Sigurður Guðmundsson, Á, 2 v.; Gunnlaugur J.
Briem, Á, 2 v.
Skjaldarhafi varð Kjartan Bergmann, og hlaut hann einnig fegurðar-
glímuverðlaunin.
1942 (Kristmundur Sigurðsson skjaldarhafi).
■30. Skjaldarglíma Ármanns var háð í Iðnó 2. febrúar. Þátttakendur
v°ru 20. Úrslit urðu þessi:
Skjöldinn vann Kristmundur Sigurðsson úr Glímufélaginu Ármanni,
127
L