Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 124
1944 (Guðmundur Ágústsson glírnukappi íslands
og hlaut einnig fegurðarglímuskjöldinn).
34. Islandsglíman var háð í húsi Jóns Þorsteinssonar 19. júní. Kepp-
endur voru 12. Þrír þeirra gengu úr glímunni vegna meiðsla, þeir
Guðmundur Guðmundsson, UMFT, Kristinn Sigurjónsson, KR, og Sig-
urður Hallbjörnsson, A. Urslit urðu þessi:
Guðmundur Agústsson, A, 8 v.; Finnbogi Sigurðsson, KR, 7 v.; Ein-
ar Ingimundarson, Umf. Vöku, 5 v.; Davíð Hálfdánarson, KR, 4 v.;
Andrés Guðnason, A, 3 v.; Hallgrímur Þorkelsson, UMFT, 3 v.; Har-
aldur Guðmundsson, KR, 2 v.; Sigfús Ingimundarson, A, 1 v.
I tilefni af þessari hátíðarglímu gaf ríkisstjóri Islands fagran silfur-
bikar. Guðmundur Agústsson hlaut bikarinn, og afhenti formaður þjóð-
hátíðarnefndar, dr. Alexander Jóhannesson, gripinn.
1945 (Guðmundur Ágústsson gtímukappi íslands í 3. sinn
og vann fegurðargtímuskjöldinn til fullrar eignar).
35. Islandsglíman var háð á Akureyri að þessu sinni þann 29. júní,
í sambandi við ársþing ÍSÍ, sem þar var haldið. Þátttakendur voru
10. Urslit urðu þessi:
Guðmundur Agústsson, A, 8+1 v.; Guðmundur Guðmundsson, Umf.
Trausta, 8 v.; Einar Ingimundarson, Umf. Vöku, 7 v.; Steinn Guð-
mundsson, A, 5 v.; Friðrik Guðmundsson, KR, 5 v.; Haukur Aðalgeirs-
son, IR, 4 v.; Davíð Hálfdánarson, KR, 3 v.; Sigurður Hallbjörnsson,
A, 2 v.; Hermann Þórhallsson, Umf. Mýv., 1 v.; Steingrímur Jóhannes-
son, Umf. Mýv., 1 v.
I þessari glimu lagði Steinn Guðmundsson Guðmund Agústsson, en
Guðmundur Agústsson vann svo úrslitaglímuna við nafna sinn.
Skjctldarglíman 1927—1945
1927 (JÖrgen Þorbergsson skjaldarhafi).
15. Skjaldarglima Armanns var háð 1. febrúar í Iðnó og hófst kl.
9. Þátttakendur voru 13, og urðu úrslit þessi:
Jörgen Þorbergsson, 10+2 v.; Þorsteinn Kristjánsson, 10+1 v.; Agúst
Jónsson, 10+0 v.; Björgvin Jónsson, 9 v.; Eggert Kristjánsson, 9 v.;
Gestur Guðmundsson, 7 v.; Helgi Thorarensen, 7 v.; Ragnar Kristins-
son, 4 v.; Ingólfur Guðmundsson, 4 v.; Aðalsteinn Hallsson, 4 v.;
Gunnar Magnússon, 2 v.; Arni Pálsson, 1 v.; Sveinn Marteinsson, 1 v.
122