Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 66
íslenzkir methafar í stangarstökki 1923—1952, allt Vestmannaeyingar. Aftari
röð f. v.: Friðrik Jesson, Ásmundur Steinsson, Jónas Sigurðsson, Karl Vilmundar-
son. Fremri röð: Guðjón Magnússon, Torfi Bryngeirsson, Olafur Erlendsson.
son, ÍS, 11,8 sek. (meðvindur). — 400 m. hlaup: 1. Böðvar Pálsson, ÍS,
55,0 sek.; 2. Skúli Skarphéðinsson, K, 55,1 sek.; 3. Tómas Lárusson,
K, 56,0 sek.; 4. Hörður Guðmundsson, ÍS, 56,3 sek. — 1500 m. hlaup:
1. Einar Gunnarsson, IS, 4:34,0 mín.; 2. Þórhallur Guðjónsson, ÍS,
4:40,0 mín.; 3. Helgi Jónsson, K, 4:50,2 mín.; 4. Hreinn Bjamason,
K, 4:58,9 mín. — Hástökk: 1. Jóhann E. Benediktsson, ÍS, 1,70 m.;
2. Tómas Lárusson, K, 1,70 m.; 3. Guðjón Magnússon, K, 1,65 m.; 4.
Valbjörn Þorláksson, ÍS, 1,60 m. — Langstukk: 1. Tómas Lárusson, K,
6,68 m.; 2. Hörður Ingólfsson, K, 6,66 m.; 3. Björn Jóhannsson, IS,
6,51 m.; 4. Karl Oddgeirsson, ÍS, 6,22 m. (meðvindur). — Þrístökk:
1. Bjarni Olsen, ÍS, 13,33 m.; 2. Tómas Lámsson, K, 12,88 m.; 3.
Kristján Pétursson, ÍS, 12,63 m.; 4. Hörður Ingólfsson, K, 12.26 m. —
Kúluvarp: 1. Gunnar Sveinbjörnsson, IS, 12,85 m.; 2. Þorvarður Arin-
björnsson, IS, 12,84 m.; 3. Asbjöm Sigurjónsson, K, 12,41 m.; 4.
Magnús Lárusson, K, 11,70 m. — Spjótkast: 1. Vilhjálmur Þórhallsson,
IS, 49,60 m.; 2. Magnús Lárusson, K, 45,70 m.; 3. Þorvarður Arin-
bjömsson, IS, 45,24 m.; 4. Hreinn Bjarnason, K, 42,21 m. — Kringlu-
64