Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 233
m. skriðsund kvenna: 1. Inga Árnadóttir, KFK, 1:23,6 mín. — 50 m.
bringusund drengja: 1. Sigurður Evjólfsson, KFK, 39,8 sek. — 100 m.
baksund karla: 1. Björn Jóhannesson, UMFK, 1:32,4 mín. — 50 m.
baks-und telpna: 1. Guðný Árnadóttir, KFK, 45,0 sek. — 50 m. baksund
kvenna: 1. Anna Guðmundsdóttir, KFK, 44,5 sek. — 50 m. skriðsund
drengja: 1. Pétur Hansson, KFK, 34,0 sek. — 33!í m. bringusund
telpna: 1. Jóna Hjálmtýsdóttir, KFK, 33,6 sek. — 50 m. baksund drengja:
1. Pétur Hansson, KFK, 43,1 sek. — 3-31.4 m. bringusund drengja:
1. Róbert Olafsson, KFK, 32,5 sek. — I 4x50 m. boðsundi kvenna
sigraði KFK. Sama félag sigraði einnig í 3x100 m. þrísundi karla.
Afreksbikar karla vann Björgvin Hilmarsson, en Guðný Árnadóttii
afreksbikar kvenna.
Sundmót í Hreppslaug í Borgarfirði fór fram 22. júní. Eina fréttin,
sem tekizt hefur að afla þaðan, er, að Kristján Þórisson, Umf. Reyk-
dæla, setti Isl.met í 500 m. bringusundi karla, synti á 8:01,0 mín. Fyrra
metið átti Sigurður Jónsson, KR, 8:02,8 mín., sett 1951.
Sundmót Ungmennasambands Skagafjarðar
var haldið að Vannahlíð í Skagafirði 13. júlí. Helztu úrslit urðu þessi:
100 m. bringusund telpna: 1. Sólveig Felixdóttir, F, 1:43,7 mín. —
100 m. bringusund drengja: 1. Stefán B. Petersen, T, 1:39,5 mín. —
50 m. frjáls aðferð kvenna: 1. Kristbjörg Bjamadóttir, Ha., 42,3 sek.
— 100 m. bringusund kvenna: 1. Sólveig Felixdóttir, F, 1:45,4 mín. —
100 m. frjáls aðferð karla: 1. Haraldur Kristjánsson, Hj., 1:28,8 mín.
— 100 m. bringusund karla: 1. Kári Steinsson, Hj., 1:36,9 mín. — 500
m. frjáls aðferð karla: 1. Stefán B. Petersen, T, 9:24,7 mín. Stefán vann
Grettisbikarinn, sem keppt er ávallt um í þessu sundi. — 4 X33'A m.
frjáls aðferð drengja: 1. Tindastóll 1:52,0 mín.; 2. Fram 2:05,5 mín.
— 4x3314 m. frjáls aðferð kvenna: 1. Fram II 2:13,0 mín.; 2. Fram I
2:16,0 mín. — 4x33% m. bringusund karla: 1. Hjalti og Hagi 1:53,0
mín.; 2. Fram II 1:53,0 mín.; 3. Fram I 1:57,2 mín. — Ungmenna-
félagið Fram vann mótið með 57 stigum og KS-bikarinn í annað sinn.
Sundmót Umf. Aftureldingar
var haldið í Sundhöll Álafoss 13. júlí. Helztu úrslit urðu þessi: 100
m. frjáls aðferð karla: 1. Ásbjörn Sigurjónsson 1:13,5 mín. — 100 m.
bringusund karla: 1. Ásbjörn Sigurjónsson, 1:32,7 min. — 50 m. frjáls
231