Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 75
100 m. hlaup: Jónas Ólafsson, Höfr., 11,2 sek. Hann vann einnig
‘100 m. lilaup á 56,6 sek. — Þrístökk: Guðbjartur Guðlaugsson, 17.
)uní, 12,77 m. Hann vann og hástökk með 1,60 m. — Langstökk: Jónas
Kjörnsson, Stefni, 6,20 m. — Kúluvarp: Ólafur J. Þórðarson, 17. júní,
13,14 m. Ólafur vann og kringluka.stið, kastaði 41,51 m. — KONUR:
Hástökk: Ágústa Ágústsdóttir, Höfr., 1,20 m. — Kringlukast: Ólöf Ólafs-
dóttir, Höfr., 27,42 m. — Kúluvarp: Sigríður Ólafsdóttir, Höfr., 8,58 m.
Höfrungur á Þingeyri vann rnótið, hlaut 103 stig. Umf. 17. júní
1 Auðkúluhreppi varð annað í röðinni með 75 stig. Stighæstur einstakl-
roga var Guðbjartur Guðlaugsson, 17. júní, með 24 stig. Keppendur
a naótinu voru alls 50 frá 7 félögum.
HÉRAÐSMÓT HÉRAÐSSAMBANDS SNÆFELLINGA var haldið
aÓ Breiðabliki í Miklaholtshreppi 27. júlí. Var veður mjög óhagstætt
[lag þennan. Helztu sigurvegarar urðu þessir:
Gísli Árnason, Grundarf., sigraði í 100 m. hlaupi á 12,0 sek., hástökki
með 1,65 m. og stangarstökki með 2,85 m. — Halldór Ásgrímsson, ÍM,
Slgraði í langstökki með 6,25 m. — Ágúst Ásgrímsson, ÍM, vann kúlu-
V;'rp með 13,98 m. og kringlukast með 33,72 m. — KONUR: Langstökk:
1- Arndís Árnadóttir, Grundarf., 4,32 m. — Hástökk: 1. Elísa Jónsdóttir,
Staðarsv., 1,21 m. — Kúluvarp: 1. Magðalena Sigurðard., ÍM, 8,52 m.
Stigakeppnina vann íþróttafélag Miklaholtshrepps, hlaut 60 stig (stig
fyrir glíniu meðtalin), þá kom Umf. Grundarfiarðar með 48 stig. Þriðja
1 föðinni varð Umf. Eldborg í Kolbeinsstaðahreppi, hlaut 25 stig. Stig-
aesti einstaklingur á mótinu var Ágúst Ásgrímsson, ÍM, með 20 stig.
^ HÉRAÐSMÓT UMS. DALAMANNA var haldið að Sælingdalslaug
21- júlí. Umf. Dög un, Fellsströnd, vann mótið með 55,5 stigum, Umf.
Auður Djúpúðga, Hvammssveit, hlaut 49 stig, Umf. Stjaman, Saurbæ,
Umf. Æskan, Miðdölum, 13 og Umf. Ólafur Pá, Laxárdal,
H- Þátttakendur voru alls 64. Af einstakÍingum hlaut Aðalsteinn Péturs-
SOn> Unrf. Dögun, flest stig, 26,5. Af einstökum afrekum má nefna 100
'J1- hlaup Svavars Magnússonar, Æ, 11,7 sek., kringlukast Sigurðar
órólfssonar, S, 35,10 m. og spjótkast Gísla Kristjánssonar, D, 42,65 m.
KEPPNI UMF. barðstrendinga og íþróttafélagsins
ARÐAR, Patreksfirði, fór frarn sunnudaginn 29. iúlí. Veður var slæmt,
noiðan hvassviðri. Hörður bar sigur úr bvtum með 70 stigum, en Barð-
strendingar fengu 60. Helztu úrslit einstakra greina urðu þessi:
73