Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 2
2
Ófriðurinn.
Skírnir gat þess í fyrra, aS leiksvæðin voru tvö, annaS á
Balkansskaga, eSa hjer megin Svartahafsins, en hitt í Asíu (Arm-
eníu). þaS er hvorttveggja, aS Bússar höfSu hjer mikiS fyrir
stafni, enda þykir þa8 koma meir og meir i ljós, aS þeir hafa
lengi búiö sig undir stórræSin. MeSan viSureignin stóS meS
Serbum og Tyrkjum, tóku þeir aS þoka herdeildum sínum á enar
sySri slóSir, eSa í námunda viS SvartahafiS og Prútá, og því
höfSu þeir nógan liSskost til taks þar sySra, þegar þeir hótuSu
Tyrkjum stríSi, ef þeir gerbu meira aS í Serbíu, enn þeira tókst
þar ab vinna. Hitt er og utan efs, aS Tyrkir hafa sjeS fyrir
löngn, hvaS aS höndum fór, og aS þeir — sumpart aS ráSum
hollvina sinna (Englendinga) — hafa notaS þann frest sem Qekkst
til aS búa sig af fremsta megni til aS taka á móti atförunum.
Eússnm hefir orSiS um allt erfiSara meS föng og flutninga um
svo langar leiSir, sem þeir mega sjer í vændir vita, sem annaö land
skulu ófriSi sækja, þar sem Tyrkjum hafa víSast orSiS hæg
heimatökin. Hjer til kom, aS Rússar hlutu aS senda alltlandveg
austur fyrir SvartahafiS, því þar gátu Tyrkir vaSiS uppi og ráSiS
deiSum fyrir herskipakost sinn. Rússar hafa ekki getaS komiS
upp skipastóli til neinna muna á svo fáum árum sem liSin eru
siSan þeir fengu versta meinstafinn numiun úr Parísarsáttmálanum
(1856); en þaS voru fyrirmælin um vígvarnatakmörkun Rússa í
Svartahafi. Hins vegar hafa þeir gert drjúgt aS meS strandvarnir,
kastala, hafnavigi og sprengivjelaiagningar á sem flestum stöSum
þar sem þeir máttu eiga sjer heimsókna von. |>a8 hefir því orSiS
lítiS úr sóknum Tyrkja aS ströndum hinna, því þó þeir næSu
landgöngu á Sjerkassaströnd (viS Sukum Kale) til aS hleypa
landsbúum upp á móti Rússum, þá vannst hjer lítiS á, og innan
eigi langs tíma þurftu Tyrkir á því liSi aS halda á öSrum stöSum.
Til greiningar segjum vjer fyrst af sókn Rússa hjer megin Svarta-
hafsins, því hún hefir ávallt — og eins nú — mestu þótt skipta,
þar sem leiSin var lögS aS MiklagarSi, höfuSborg Tyrkjaveldis.
Vjer hættum þar í fyrra vor, er Rússar voru komnir meS her
sinn snSur aS Duná og hjuggu sig til yfirferSa, eSa hiSu færis