Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 2

Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 2
2 Ófriðurinn. Skírnir gat þess í fyrra, aS leiksvæðin voru tvö, annaS á Balkansskaga, eSa hjer megin Svartahafsins, en hitt í Asíu (Arm- eníu). þaS er hvorttveggja, aS Bússar höfSu hjer mikiS fyrir stafni, enda þykir þa8 koma meir og meir i ljós, aS þeir hafa lengi búiö sig undir stórræSin. MeSan viSureignin stóS meS Serbum og Tyrkjum, tóku þeir aS þoka herdeildum sínum á enar sySri slóSir, eSa í námunda viS SvartahafiS og Prútá, og því höfSu þeir nógan liSskost til taks þar sySra, þegar þeir hótuSu Tyrkjum stríSi, ef þeir gerbu meira aS í Serbíu, enn þeira tókst þar ab vinna. Hitt er og utan efs, aS Tyrkir hafa sjeS fyrir löngn, hvaS aS höndum fór, og aS þeir — sumpart aS ráSum hollvina sinna (Englendinga) — hafa notaS þann frest sem Qekkst til aS búa sig af fremsta megni til aS taka á móti atförunum. Eússnm hefir orSiS um allt erfiSara meS föng og flutninga um svo langar leiSir, sem þeir mega sjer í vændir vita, sem annaö land skulu ófriSi sækja, þar sem Tyrkjum hafa víSast orSiS hæg heimatökin. Hjer til kom, aS Rússar hlutu aS senda alltlandveg austur fyrir SvartahafiS, því þar gátu Tyrkir vaSiS uppi og ráSiS deiSum fyrir herskipakost sinn. Rússar hafa ekki getaS komiS upp skipastóli til neinna muna á svo fáum árum sem liSin eru siSan þeir fengu versta meinstafinn numiun úr Parísarsáttmálanum (1856); en þaS voru fyrirmælin um vígvarnatakmörkun Rússa í Svartahafi. Hins vegar hafa þeir gert drjúgt aS meS strandvarnir, kastala, hafnavigi og sprengivjelaiagningar á sem flestum stöSum þar sem þeir máttu eiga sjer heimsókna von. |>a8 hefir því orSiS lítiS úr sóknum Tyrkja aS ströndum hinna, því þó þeir næSu landgöngu á Sjerkassaströnd (viS Sukum Kale) til aS hleypa landsbúum upp á móti Rússum, þá vannst hjer lítiS á, og innan eigi langs tíma þurftu Tyrkir á því liSi aS halda á öSrum stöSum. Til greiningar segjum vjer fyrst af sókn Rússa hjer megin Svarta- hafsins, því hún hefir ávallt — og eins nú — mestu þótt skipta, þar sem leiSin var lögS aS MiklagarSi, höfuSborg Tyrkjaveldis. Vjer hættum þar í fyrra vor, er Rússar voru komnir meS her sinn snSur aS Duná og hjuggu sig til yfirferSa, eSa hiSu færis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.