Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 99
PORTÚGAL.
99
P o r t i'i g a I.
Hjer hefir ekki aunaS borið til tíSinda, svo aS útlend
blöS hafi eptir þeira tekiS, enn aS stjórnarforsetinn, Avíla, og
hans sessunautar hafa vikiS úr sætum sínum, sem þeir hjeldu í
rúma 10 mánuSi. ViS forstöSu stjórnarinnar hefir aptur tekiS
Fontes Pereira de Mello, sem nefndur er í fyrra i riti voru.
Stjórn Portúgals konungs hefir síSan 1862 viljaS fækka kanúka-
dæmum og biskupaembættum, og iátiS eigi fá standa óskipuS,
er laus hafa orSiS, en sem vita mátti, þá hefir þetta orSiS
henni til mikils óþokka hjá klerkdóminum. Nú vildi stjórnin
leyfa, aS nokkur yrSu skipuS aptur, og viS j)aS lýsti þingiS yfir
vantrausti sínu. Annars fórst því ráSancyti frjálslega í flestum
efnum, og þaS bar upp í vetur á þinginu frumvarp til frjálsari
kosningarlaga, cn eptir þeim skyldi hvcr maSur, sem öSrum
væri óháSur og kynni aS lesa og skrifa, hafa kosningarrjett.
Menn ætla, aS hiS nýja ráSaneyti muni halda þeim lögum fram
á jjinginu. Portúgalsmenn auka járnbrautir sínar og efla allar
samgöngur, en fjárhagur þeirra er í bezta horfi.
Belgía.
Völdin eru enn í höndum klerkavina (meS forstöSu Malou1),
en þó munar eigi meira um þingafla beggja höfuSflokkanna enn
5 atkvæSi í fulltrúadeild þingsins, og 10 í öldungaráSinu.
Stjórnin nýtur þess aS í mörgum málum, aS frelsismenn greinir
opt á sín á milli, er enir hófsmeiri, eba enn eldri flokkur fram-
íaramanna, snúast eins öndverSir í gegn enum yngri og fram-
sæknari og hinum, hvenær sem þeim þykir út frá hófinu bera,
eSa draga úr uppástungum þeirra, svo aS þeir menn kalla litla
*) í fyrra var misprentað á tveim stöðum Malon í frjettunum frá
Belgín.
T