Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 112
112
Þýzkaland.
me5 öðrnm löglegnm hætti, en aí> ölln ráSi þeirra er tekið aS
víkja svo í byltingahorfiS, aS mönnum er nú fariS aS lítast ekki
á blikuna. þaS er rjett og áreiSanlegt, aS blöS þeirra og rit
taka gífurlega til orSs nm trú og rjettarfar; en hiS sama mæla
margir fræSimenn á þýzkalandi — einkum um kirkjutrúna,
liverrar greinar sem er —, sem engin mök eiga viS sósíalista1.
HiS sama er aS segja um málfundi þeirra og ræSuhöld, aS
hjer verSur mart talaS af minna hófi, enn vera skyldi, já af
mesta forsi og frekju, en frá þessu er langt til hins — og þaS
hefir bezt sjezt á Englandi — aS gera særi og samtök til aí>
kollvarpa þegnlegu skipulagi, steypa allri stjórn og reglu, og
svífast ekki til þess liinna verstu verka. En þaS er einmitt
þetta, sem nú er dróttaS aS jafnaSarmönnum á þýzkalandi,
eptir þá atburSi sem orSiS hafa í Berlin, og fyr yas á vikiS,
eba tvitekiS hanatilræSi viS Yilhjálm keisara. í svo miklu
uppnámi, sem þetta hefir valdiS um allt þýzkaland, hefir ekki
mátt henda reiSur á öllr.m þeim sögnum, sem hafa viljaS láta
böndin berast aS sósíalistum, og hafa kennt þcim sjálf morS-
ræSin, þó hitt muni satt, aS báSir morSingjarnir hafi aShyilzt
kenningar þeirra, og haít þesskonar fortölur fyrir öSrum, tekiS
þátt í fundum þeirra, og báSir, einkum enn síSari, samiS
greinir í blöS þeirra og rit. Hjer hefir ekkert sannazt aS svo
komnu, en sagan er þessi: 11. maímánaSar ók keisarinn aS
vanda út fyrir borgina frá höll sinni, en þegar hann kom inn
aptur og nokkurn spöl inn á höfuSstrætiS „Unter den Linden“,
reiS aS honum skot úr pistólu, en þaS fór fram hjá, svo aS
hvorki hann sakaSi nje dóttur hans (konu hertogans í Baden),
sem var meS honum í vagninum, nje heldur akmanninn eSa
') Margir lesenda vorra þekkja kenningar Strauss sáluga. Á þýzka-
landi eru — eins og á Englandi og í Ameríku — eigi fáir klerkar,
sem afneita guðdómi Krists og hafa þó embætti sitt staðfest af
stjórninni. Hitt fer þó lengra, er háskólakennarar átölulaust bæði
kenna og rita (t. d. H. Steinthal í Berlín), að trúin á guð og
ódauðleik sálarinnar hafi verið, sje og verði mannkyninn til spill-
ingar og volæðis.