Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 128

Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 128
128 RÚSSLAND. ast á tvö dæmi frá seinustu tímum, sem sýna harðýðgi fram- kvæmdarvaldsins, þrælslund þess og alls þorra manna, um leib og margir ráöa ekki viS frelsiskvaSir sínar og óþreyjan eptir mannú&legri og betri stjórnarháttum. I vor beiddist stúlka ein, Vera Sassúliz að nafni, a8 ná tali af lögreglustjóranum, Trepoff hershöfSingja í Pjetursborg, en er hún kom inn til hans, hleypti hún skoti á hann úr pistólu, svo aí> hann særSist. Stúlkan var þegar tekin höndum, og kom sök hennar í kviSdóm, og nú varS þa&, er öllum þótti hi8 mesta undur, sem lengi hefhi orðið á Rússlandi, a8 dómarinn dæmdi hana sýkna saka; og þó sátu í kviðnura margir hefíarmenn og mikils metnir. J>a8 kom sem sje fram í rannsókn málsins, a3 hún haf8i or8i8 fyrir hörmulegri me8fer8 af löggæzluvaldsins hálfu, og af því fengi8 þa8 hatur á því og gremju, a8 hún var varla sjáifri sjer rá3- andi. Ilún haf8i gengið i námskóla í Moskva fyrir konur, er vilja sí8ar taka a8 sjer barnakennslu, og var 17 vetra er hún kom aptur til Pjetursborgar til mó8ur sinnar. Skömmu sí8ar kynntist hún Netsjajeff, trúleysingja varginura, sem um er geti3 í árgöngum Skírnis 1870 og 1872 (í Rússlandsþáttum), og systur hans. Hann var þá ungur a3 aldri, og vi8 ekkert kenndur, en þa8 lei8 ekki á löngu, á8ur hann var settur í varShald — fyrir gruna8ar e8a sannar sakir. Hann haf8i á8ur be3i3 hana a3 veita brjefum móttöku, sem til hans voru stílu8, og þa8 hafSi hún gert. þetta hefir löggæzlumönnum or3i8 kuunugt, og því vissi hún ekki fyr til, enn a8 hún varð keyr8 skömmu sí8ar í dýflissu. Hún var þá ekki fullra 18 vetra, og var8 nú a8 ala meir enn tvö ár æskn sinnar í þessari óyndis- vist, svo a8 hún fjekk hvorki a3 tala vi8 neinn af ættingjum sínum, nje nokkurn raann annan enn var8mennina, sem gátu þess á stundum, a8 móBir hennar hef8i komi8 þar og spurt, hvernig henni li3i. Hún fjekk nú raun um, hve hörmulega þeir voru staddir, sem fyrir sökum voru hat3ir á Rússlandi, e8a komust í klandur vi8 stjórnina. A3 rúmum tveim árura li8num var komiB inn til hennar í klefann og sagt vi8 hana: „þaS hefir veri8 yfirsjón, a3 menn höf8u þig hinga8, því engar likur hafa fundizt til, a3 þú hafir neitt.til þess unni8, og nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.