Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 167
ALMENNARI TÍÐINDI.
167
stundura yfir fjalllendi; hann átti þegar í fyrstu raörgu illu a8
sæta af ráSríkum og ágjörnum smákonungum, er vildu hindra
fer8 hans, raargir af mönnura hans ur8u sjúkir, sumir dóu af
sulti og áreynslu, og margir struku á braut. Opt var illt a& fá
leiísöguraenn um óbyggíir og varö hann þá a8 eins a8 treysta
segulnálinni, en villtist þó stundum me8 li8 sitt í skógunura.
því nær sem dró hinum stóru vötnum, því frjóvara var8 landiS,
en ibúar þess ger8u opt árásir, en ur8u þó ávallt undan a3
láta fyrir skotvopnum þeirra Stanleys. í febrúarmánuSi 1875
komust þeir a3 Ukerewe og var þá mikill fögnuBur, er þeir
höf8u ná8 fyrsta takmarki sinu og sáu vatn svo langt sem
auga3 eyg8i og grænar skógivaxnar eyjar me3 landi fram. Vi3
su8urströnd vatnsins Ijet Stanley gjöra víggirtar herbú3ir handa
meginþorra liBsins. Var nú báturinn settur saman og ýtt frá
landi og fór hann svo sjálfur vi3 nokkra menn á sta8, til þess
a8 kanna þetta geysimikla haf, er enginn hvítur mafeur kunni
fyrr neitt til muna frá afe segja. Á fer8 þessari mætti hann
fleiri torfærum en frá ver3i sagt; þar sem hann lenti til vista-
fanga var honum opt tekife me8 örva- og spjótadrffu og á vatn-
inu var hann stundum ofsóttur af nykrum og öSrum óvættuui.
Stundum voru þó íbúar honum vinveittir. — Vi8 norfeurhluta
vatnsins ríkir konungur nokkur, er heitir Mtesa, hann er vel
si8a3ur eptir því, sem um er a3 gera me8al svertingja; land
hans Uganda er stórt, frjótt og þjettbýlt. J>ar var Stanley teki3
vel og konungur mætti honum skrúBklæddur mefe nokkrum hluta
hers síns, og sýndi honum virSingu sína og gaf honum gjafir. Til
Mtesa konungs höf8u þeir Speke og Grant komife 1861 og eigi
fundizt til um viBtökur, en nú haf8i breyzt mikife til batna8ar.
Vi8 hir3 hans var Arabi einn ríkur og tiginn, sem haf8i haft
mikil áhrif á framferSi konungs og háttalag, og var nú nærri
búinn afe gera hann MúhameBstrúar, en þó var konungur eigi
fastur vi8 þá trú; Stanley gat fljótt snúi8 hug hans og kenndi
nú „kristna trú, kóngi og öllu hans mengi“. Mtesa ljet grafa
hin tíu bo8or8 á töflu me8 arabisku letri, til þess altaf a8 hafa
þau fyrir augunum og bau3 a8 halda sunnudaginn helgan í
sínum löndum. Stanley dvaldi þar um hrí8 og sneri — me8