Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 37
ÓFRIÐURINN.
87
en hjcr var ekhi annab euu skiuuib at' skolla ab hafa, og [ní
var Túltrja (eSa Dobrúdsja) ásamt landnorSnrjabrinum af
Armenín, meb köstulunum Bajazid, Ardahan , Batum og Kars,
látið koma upp í rúmlega þrjá af millíörbunum. Um Dardan-
ellasundib og Bospórus cr svo fyrir skilib, ab uin þau skal
farleib heimil bæbi á fribar og stríbs tímum kaupskipum þeirra
þjóba, sem frib halda vib hvoratveggju (Rússa og Tyrki). Do-
brúdsju ætla Rússar ab fá Rúmenum til eignar, en heimta af þeim
á móti þann hluta af Bcssarabiu, scm þeir urbu ab láta af
höndum í París 1856. En hjer eru þeir meinbugir á, ab
Rúmcnar vilja ekki gefa þann feng upp vib bandamenn sína,
og kveba samninga rofna vib sig, sem Rússar gerbu, þegar
þeir fengu þá til libs og fylgis vib sig í fyrra vor. Hinsvegar
kveba Rússar ab sæmd sín liggi hjer vib, er þeir vilja af má
síbustu menjar þeirra ókosta og vanza, sem þeir urbu ab þola
eptir Krímeyjarstríbib. Oss verbur, ef til vill, kostur á ab
segja síbar meir, hvernig þessi ógreiningur endar, en hitt er
ekki ólíklegt, ab þessi málalok komi undir því, hvernig fer um
abrar og uieiri misklíbir, er nú hefir dregib til út af austræna
mólinu, eba sáttmálanum í San Stefano, en þab eru þær deilur,
sem enn stób í meb Englendingum og Rússum, er hjer var
komib sögu vorri (i lok marzmánabar). Hvort hjer dregur til
sátta og fribar, eba til nýrrar styrjaldar, verbur, ef til vill,
sagt í næstu frjettagrein, ebur í Englandsþætti.
E n g I a n d.
Vjer sýndum í fyrra fram á þann tvívebrung, sem virtist
verba ofan á í atkvæbum og tiltektum Englendinga í austræna
málinu. það var ekki furða, því þjóðina sjálfa deildi svo á
um mólið, sem alþýða manna á Englandi deilist eptir höfuð-
flokkunum, Tórýmönnum og Viggum. Hinir síðarnefndu kallast
líka „frelsismenn“, þó þeim sje í ymsu öðruvísi farið enn sam-