Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 37

Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 37
ÓFRIÐURINN. 87 en hjcr var ekhi annab euu skiuuib at' skolla ab hafa, og [ní var Túltrja (eSa Dobrúdsja) ásamt landnorSnrjabrinum af Armenín, meb köstulunum Bajazid, Ardahan , Batum og Kars, látið koma upp í rúmlega þrjá af millíörbunum. Um Dardan- ellasundib og Bospórus cr svo fyrir skilib, ab uin þau skal farleib heimil bæbi á fribar og stríbs tímum kaupskipum þeirra þjóba, sem frib halda vib hvoratveggju (Rússa og Tyrki). Do- brúdsju ætla Rússar ab fá Rúmenum til eignar, en heimta af þeim á móti þann hluta af Bcssarabiu, scm þeir urbu ab láta af höndum í París 1856. En hjer eru þeir meinbugir á, ab Rúmcnar vilja ekki gefa þann feng upp vib bandamenn sína, og kveba samninga rofna vib sig, sem Rússar gerbu, þegar þeir fengu þá til libs og fylgis vib sig í fyrra vor. Hinsvegar kveba Rússar ab sæmd sín liggi hjer vib, er þeir vilja af má síbustu menjar þeirra ókosta og vanza, sem þeir urbu ab þola eptir Krímeyjarstríbib. Oss verbur, ef til vill, kostur á ab segja síbar meir, hvernig þessi ógreiningur endar, en hitt er ekki ólíklegt, ab þessi málalok komi undir því, hvernig fer um abrar og uieiri misklíbir, er nú hefir dregib til út af austræna mólinu, eba sáttmálanum í San Stefano, en þab eru þær deilur, sem enn stób í meb Englendingum og Rússum, er hjer var komib sögu vorri (i lok marzmánabar). Hvort hjer dregur til sátta og fribar, eba til nýrrar styrjaldar, verbur, ef til vill, sagt í næstu frjettagrein, ebur í Englandsþætti. E n g I a n d. Vjer sýndum í fyrra fram á þann tvívebrung, sem virtist verba ofan á í atkvæbum og tiltektum Englendinga í austræna málinu. það var ekki furða, því þjóðina sjálfa deildi svo á um mólið, sem alþýða manna á Englandi deilist eptir höfuð- flokkunum, Tórýmönnum og Viggum. Hinir síðarnefndu kallast líka „frelsismenn“, þó þeim sje í ymsu öðruvísi farið enn sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.