Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 115
I'ÝZKALAND.
tir»
varð komizt eptir handtökuna, a8 hann væri einn úr bandalagi
fleiri manna, sem hefðu bundizt sín á meSal og hlutaS meS
sjer ab vinna þetta verk; sinn hlutur hefSi upp komiS, og
hann hefSi sætt færi til þess í 8 daga; sjer hefði annað alls
ekki til gengiS, enn það, að sjer sem hinumþætti, að hjer væri
mesta þarfaverk unnið, ef það tækist. Af kumpánum
sínum vildi hann engan nafngreina. Ætt hans er sögð en
heiðarlegasta, og tveir bræSur hans eru fyrirliðar i her Prússa.
Vegtia heilundarinnar hefir maðurinn legiS rænulaus til þessa,
og læknunum þykir ólíklegt, aS hann haldi lífi eSa aS hann
fái aptur rænuna. Margir efast líka um, aS þaS sje nokkuS
hæft til um þaS, sem borizt hefir út um meSkenningu hans i
prófinu. þess þarf ekki aS geta, hver ósköpin öll gengu á í
Berlin og öSrum borgum, þegar þessi nýja fársfregn heyrSist,
og öllum þótti nú enginn efi leika á um, aS bæSi tilræSin ættu
rætur sínar aS rekja til herfilegustu byltingarsamtaka og sam-
særa meSal sósíalistanna. Nú þótti líka raál komiS handa aS
hefja, og sambandsráSiS vatt bráSan bug aS því, aS taka löggjafar-
umboS af ríkisþinginu og boSa þingkosningar (7. júli), en þetta
var gert til þess aS þeir menn gætu komizt á þing, sem yrSu
fúsari til aS ganga í gegn fjöndum þegnlegs fjelags og ríkisins,
enn hinir þdttu vera. FramkvæmdarvaldiS og löggæzian tók
líka, sem vita mátti, til sinna ráSa, og hafa síSan aliir fundir
veriS bannaSir jafnaSar- og lýSvaldsmönnum, glöggar gætur
bafSar á blöSum þeirra, hús rannsökuS, og fleira af því tagi
fyrir borizt. Svo má kalla, aS siSan hafi ekki á öSru gengiS
enn mannveiSum — grenjaleitum, lá oss viS aS segja — um
allt þýzkaland, og enginn veit tölu áþeim, sem í varShöld hafa
veriS færSir. Ein eSur önnur kvissaga um þann og þann
raanninn, t. d. aS honum hefSi átt aS hrjóta þaS og þaS af munni,
er hann heyrSi tíSindin, eSa sama daginn, eSa nokkrum dögum
áSur, og svo frv., hefir orSiS nóg tilefni til, aS á honum yrSu
hendur hafSar og hann keyrSar í varShald til rannsókna.
HvaB af þessu öllu leiðir fyrir almennt þegnfrelsi á þýzkalandi,
er enn bágt aS leiSa getum um, en mörgum er grunsamt nm,
aS bönd verSi aB því færð á ymsa vega. þaS munu þá kölluS
8*