Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 98
98
SPÁNN.
sonar síns fór drottning ekki, en sendi þó tengdaflóttur sinni
gó8a skikkju í brúSkaupsgjöf, og mun hún hafa veriS meS
meíalþökkum þegin.
BrúSkaupsvigsla þeirra Alfons konungs og Mercedes
frændkonu hans (dóttur hertogans af Montpensier) fór fram í
Madríd 23. janúar meS dýr&legu hátíSurhaldi, sem stóÖ í fjóra
daga. ViShöfnin var hin glæsilegasta, og sumt að miðaldar-
háttum, hvaS búninginn snerti. Me8 átta hestum fyrir vögnum
sínum óku þau hvort um sig, konungurinn og drottningarefniS,
til kirkjunnar, og voru þar öll akreiSi þeirra, og enna tignu
manna í fylgdinni, gulli glæst, en riddaraliðiS, sem fylgdi vögn-
unum, í fegursta búningi. Konungurinn gekk inn í kirkjuna og
inn eptir gólfinu undir hásætishimni af rauðu flugjeli mcð fjórum
fjaðraskúfum hvítum, en hann báru 4 cSalmenn (grandes) yfir
honum. Erkibiskupinn frá Tóledó gaf J>au drottningu saman,
V
og voru þar honum viö hönd 15 biskupar og sendiherra páfans.
Eptir vígsluna var ekiS til hallar konungs meS sama fararskrúSi
og áSur, og er brúShjónin komu út á svalirnar og tóku sjer
þar sæti, tók herlibiB aS bruna þar fram hjá meS köllum og
kveSjum. Um kveldiS stóS veizlan í höllinni, en öll borgin var
fagurlega upp ljómuB. Tvo daga var hátíSinni haldiB svo áfram,
aS fólkinu var skemmt mcB nauta ati, en þaS hefir lengi veriS
þjóðskemmtun Spánverja, þó sá leikur verBi raönnum optast
nær aS slysum eða líftjóni, en bæSi hestarnir og nautin verði
hryllilega og grimmdarlega til dauðs leikin. Svo fór og í þetta
skipti. Undir einum þeirra, er viS eitt nautiS átti, fjell hest-
urinn af hornstungu uxans í kviSinn, og fjekk hann hættulegt
sár af vopni sínu í hrjóstiB. Annar uxi reif kviS á 8 hestum,
áSur hann varS lagSur aS velli.