Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 101
BELGÍA.
101
í Belgíu liafa margir menn griSland, sem fyrir landráS e0a
þesskonar sakir eiga eigi vært í sínu landi. En þó eru þeim
mönnum kostir stílabir eptir ásigkomulagi og sakagiptum. Svo
var um frakkneskan mann, er Jourde heitir. Hann er útlagi Frakka,
sem ásamt svo mörgum var færBur til Nýju Caledóníu eptir
uppreisnina miklu í París 1871, en honum tókst a8 strjúka
þaSan .á burt me8 Henry Rochefort og fleirum og komast
aptur til Evrópu. Jourde var ungur að aldri og stundaSi þá
læknisfræ&i, er uppreisnin byrjabi, en þó seldi uppreisnarstjórnin
honum fjármálaforstöBu í hendur, því hún átti, sem kunnugt er,
ekki á mönnum val. þegar hann beiddist landsvistar í Belgíu
eptir aS hann hafSi veriS í Lundúnum nokkurn tíma, var þaS
til skiliS, aS hann yrSi ab bindast allrar ritagerSar, sem stjórn-
inni á Frakklandi yrSi til styggSar. J>ví lofaSi hann, en brá í
fyrra heiti sínu, og því vísaSi stjórnin honuin úr landi. Sumum
þótti, aS hún heföi hjer haldiS laust á rjetti ríkisins aS veita
flóttamönnum griSastað, og því var þessu hreyft á þinginu , en
allur þorri þingmanna fjellst á, aS aSferS hennar hefði veriS
lögleg 1 alla staSi.
í Skírni 1871 og 1872 er getiS um stórkostlega fjepretti þess
bánka — eSaforstöSumanna hans — sem nefndist „Bánkinn kaþólski11,
en fyrir honum stóS rammkaþólskur greifi, Lagrand-Dumonceau
aS nafni. þegar hann og kumpánar hans höfSu rakaS ógrynni
fjár saman — tælt mikinn fjölda fólksins til aS leggja til pen-
inga sína í bankann og aukasjóSina — hvarf hann á burt meS
alla innstæSuna í höfuSbánkanum, líklega til Vesturheims, og
hefir aldri til hans spurzt síSan. Upp frá þessu og til þess í
fyrra sumar hefir staSiS í prófum og rannsóknum, og er svo sagt,
aS margir heldri manna og eSalmenn í klerkaflokki sje viS þær
sakir riSnir, og bafi IjeS nöfn sín til vörzlu og tryggingar, er
veriS var aS veiSa tillögin, en sumir aflaS sjer mikils gróSa.
Til eru nefndir meSal fleiri: Dedecker, sem um tíma stóS fyrir
innanríkismálum í ráSaneyti konungs, Nothomb, bróSir erindrekans
í Berlín og greifinn Liedekerke-Beaufort, af einni enni göfug-
ustu eSalmannaætt Belga.
Eptir síSustu skýrslum stjórnarinnar er fólkstalan 5,323,790