Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 93
ÍTALÍA.
93
líka ónanbngur, og dró það til, aS sessunautar hans fylgdu
honum og gáfu upp völdin. Konungur vjek sjer þá að Cairoli,
sem áSur er nefndur, og ha8 hann setja ráSaneyti saman, og
tókst hann þaS á hendur. J>ó Cairoli væri utarlega í röS
vinstri manna á þinginu, fjekk hann þá flesta meS sjer, sem
taldir hafa veriS i miSflokki, eSa jafnvel hafa staSiS nær hægri
mönnum enn hinum. .ViS utaBríkismálum tók sá maSur (greifl),
er Corti heitir, til skamms tíma sendiboSi Ítalíukonungs í Mikla-
garSi. KennslumálaráSherrann heitir Desanctis, og hafSi þaS
erabætti í rábaneyti Minghetti, annars prófessor viS háskólann í
Napólí og rithöfundur í heimspeki og bókmentasögu. Cairoli,
forseti ráSaneytisins, hefir ásamt bræSrura sínum fylgt Garibaldi
og fleirum, þar sem barizt var fyrir frelsi fósturjarSarinnar og
sameiningunni, sem nú er á komin, og hefir ávallt fengiS bezta
orSstír. Allir bræSur hans hafa falliS í þeim forvígum — enn
síSasti þá er Garibaldi sótti Róm 1867. þegar konungur leit-
aSi hans til forstöSu stjórnarinnar, skildi hann þaS til, aS en
nýja stjórn skyldi feta sama friSarferil og hin fyrri, þar er
snerti tilhlutan um erlend málefni, halda þaS er lofaS væri um
frelsi páfans og kirkjunnar, og mæla fram meS þeim lagabótum,
sem konungur hafSi nefnt í þingsetningarræSunni. J>ær lúta
sjerílagi aS útfærslu kjörrjettar, skattaljetti og meira forræSi i
hjeraSa og sveitastjórn. þessu hjet Cairoli, og því býst enginn
viS, aS nein höfuSbreyting verSi á stjórninni önnur enu sú,
aS hjer koma nýir dugandi menn í sinna nóta staS. Hinir fyrri
ráSherrar höfSu sýnt mikinn dug og harSa eptirgangsemi í
því máli, sem ríkiS varSar svo miklu, en þaS er landhreinsun
á SuSurítalíu og Sikiley af ræningjum og óaldarflokkum. ÁriS
sem leiS vannst liSinu aS fella þann enn síSasta stigamanna-
foringja (Francólínó aS nafni), sem menn vissu til aS hjeldi
flokki saman á Púli. Á Sikiley hefir og tekizt vel meS þær
veiSar, en á báSum stöSum er mikiS eptir um aS bæta, unz
þann óaldarbrag tekur af fólkinu, sem hjer iiggur enn í landi
og er ítölsku þjóSinni til mestu svívirSu. BæSi á eyjunni og á
landi (Púli) hafa bófarnir haft sig inn í stórborgirnar og fengiS
þar fjölda mikinn til lags vib sig, þegar fjallavistin og stiga-