Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 60
60
FRAKKLAXD.
Frakkland.
Álíku og árin fyrirfarandi hefir Frakkland láti& sín a<5 litlu
gcti8 í afskiptum sínum af útlendum málum árið sem lei8, og í
austræna málinu, e8a rjettara sagt í styrjöldinni, sem af því
hctir hlotizt, hafa Frakkar hvergi viljaB koma nærri, síían þeir
tóku þátt í samningafundinum í MiklagarTú. þa8 var sagt þá,
a8 sendiboSi þeirra hef8i tekiS vel í taurainn Rússa handar, en
í rauninni ger8i hann ekki annað enn þa8, sem allir þóttust
gera, a8 halda kvö<5um stórveldanna sem fastast aðTyrkjum, a8
bjá styrjöld yr8i komizt. Eptir þa8 a8 ófriBurinn byrjaSi ine8
Rússum og Tyrkjum, var8 óglöggt um sum stórveldin, hvorum
hvert þeirra fylgdi a& máli e8a kysi siguriun til hauda. Hvað
Frakka snertir, þá hafa álit manna (blaðanna og tímaritanna)
orðið — sem hjá fleiri þjóðum — nokkuð tvískipt, en þó mun
óhætt að segja, að allir hefðu unnt Rússum meiri ófara i her-
forinni, enn þeir hlutu til lykta, þó engir hefðu mætur á Tyrkj-
um eða óskuöu, að þeir gætu farið sfnu fram sem á8ur við
ena kristnu þjóðflokka í Balkanslöndunum. Eptir þa8, a8
Englendingar tóku meiri rögg á sig I málunum og risu til for-
vigis fyrir þeirra rjetti, sem hlut áttu a8 Parísarsamningunum
(1856), þóttust menn sjá yms merki til, að Frakkar væru þeim
sinnandi, og mundu fylgja þeim að máli, ef á ríkjafund yrði
farið. Frakkar vita líka nú, hvað þeir eiga Rússum upp að
inna síðau 1870, því það voru þeir, sem tókust á hendur a8
halda Austurríki í skefjum, svo a8 þjóðverjar ættu eigi við
fleiri a8 leika enn Frakka eina. Svo hafa og sagnir gengiS, aö
Rússar hafi reynt til — suxnir bæta við: me8 fylgi e8a fyrir-
göngu þjóSverja — a& ná samkomulagi vi8 Englendinga me8
svo fyrir skildu, a8 þeir skyldu fá allt Egiptaland í sinn hlut,
því svo yr8i góSur jöfnuSur á þeirra feng og Rússa, og me8
því móti yrBi Suessei8i8 til fulls á þeirra valdi. Sje þetta satt,
sem öll líkindi eru til, þá hefir brag8i8 veri8 þetta, a8 ginna
Englendinga til a8 bera ægishjálm yfir Frökkum og fleirum í
Mi&jarSarhafinu, a8 þetta yrði svo hvorumtveggju að áskilnaði,
og svo yr8i útsjeð um bandalag me8 þeim í langan tíma.