Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 127

Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 127
RÚSSLAND. 127 sókn og bardögum sjái hermenn Tyrkja þa& skjótt, sem til úrræía má nýta, og geri þa8 af sjálfshvötum, sem hinir verha a8 bi8a bohanna til, enda gegni þah furíiu, live lítilsigldir þeir sje í menntun og uppfræSingu. J>a8 er auSvitaB, aS Rússar koma í her, sem þeir eru heima alnir að uppfræSingunni til, og þó víSa sje ábótavant, mun hvergi kveSa meir aS fákunn- áttunni enn á Rússlandi. þaSan eSa úr alraennu fjelagsfari Rússa, er þaS allt kunnugt, sem Forbes finnur aS her þeirra og herstjórn. ASalbrestir fyrirliSanna æSri og lægri, og lýtin á stjórn hersins og alls, er hann varSar, segir Forbes sje eink- anlega þetta: aS svo mörgum sje gjarnt til aS þiggja mútur, gera sig aS þeirra vildarmönnum, er yfir þeim bjóSa, eSa þeim geta fram komiS á hærri stöSvar — og hitt eigi síSur, aS ábyrgSartilfinningin sje hjá flestum daufari enn góSu gegni. Hann færir dæmi til, hvernig yfirmennirnir í hernum stela af rikinu fyrir mútur og meS ymsum öSrum hætti, og sýnir, hvernig hver situr á svikráSum vib annan til aS komast fram fyrir hann í nafnbótunum, og livernig margur hver skýzt undan aS gegna skyldu sinni, þegar mest liggur viS, af því hann finnur ekki til þess, aS þab er um leiS skylda viS sjálfan sig, sem hann á aS ábyrgjast fyrir menn sína og ættland sitt. — Bezta orS ber Forbes keisaranum sjáifum, og þykist ekki geta nógsamlega lofaS hann fyrir árvekni og áhuga á öilu, sem hann gat yfir komizt, en segist hafa kennt í brjósti um hann, þegar hann hugleiddi, hve óvinnanda honum og hverjum einstökum höfSingja þaS hlyti aS verSa, aS rySja öllum óþverra á burt úr herstjórn og landstjórn á Rússlandi. þaS eru ekki völdin ein, sem Rússakeisari hefir tekiS eptir langfeSga sína, en þeim fylgja líka allir þeir ókostir og aldar- gallar, sem forfeSrum hans verSur mest um aB kenna, en hann og hans niSjar verSa aS bæta. þaS verSur ekki framiS i svip, aS gera úr þræli frjálsan mann, eBa þrælslund aS göfugum hug, og þaS er því örSugra fyrir allvald Rússa, sem „zar“-valdi8 hefir ávallt orSiS og verSur enn aS óttast allt frelsi, og hafa fjötrana í handraSa, hvenær sem einhver sú hreifing verSur, sem stendur af anda og ljósi vorrar aldar. Vjer skulum minn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.