Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 127
RÚSSLAND.
127
sókn og bardögum sjái hermenn Tyrkja þa& skjótt, sem til
úrræía má nýta, og geri þa8 af sjálfshvötum, sem hinir verha
a8 bi8a bohanna til, enda gegni þah furíiu, live lítilsigldir þeir
sje í menntun og uppfræSingu. J>a8 er auSvitaB, aS Rússar
koma í her, sem þeir eru heima alnir að uppfræSingunni til,
og þó víSa sje ábótavant, mun hvergi kveSa meir aS fákunn-
áttunni enn á Rússlandi. þaSan eSa úr alraennu fjelagsfari
Rússa, er þaS allt kunnugt, sem Forbes finnur aS her þeirra
og herstjórn. ASalbrestir fyrirliSanna æSri og lægri, og lýtin á
stjórn hersins og alls, er hann varSar, segir Forbes sje eink-
anlega þetta: aS svo mörgum sje gjarnt til aS þiggja mútur,
gera sig aS þeirra vildarmönnum, er yfir þeim bjóSa, eSa þeim
geta fram komiS á hærri stöSvar — og hitt eigi síSur, aS
ábyrgSartilfinningin sje hjá flestum daufari enn góSu gegni.
Hann færir dæmi til, hvernig yfirmennirnir í hernum stela af
rikinu fyrir mútur og meS ymsum öSrum hætti, og sýnir,
hvernig hver situr á svikráSum vib annan til aS komast fram
fyrir hann í nafnbótunum, og livernig margur hver skýzt undan
aS gegna skyldu sinni, þegar mest liggur viS, af því hann
finnur ekki til þess, aS þab er um leiS skylda viS sjálfan sig,
sem hann á aS ábyrgjast fyrir menn sína og ættland sitt. —
Bezta orS ber Forbes keisaranum sjáifum, og þykist ekki geta
nógsamlega lofaS hann fyrir árvekni og áhuga á öilu, sem hann
gat yfir komizt, en segist hafa kennt í brjósti um hann, þegar
hann hugleiddi, hve óvinnanda honum og hverjum einstökum
höfSingja þaS hlyti aS verSa, aS rySja öllum óþverra á burt
úr herstjórn og landstjórn á Rússlandi.
þaS eru ekki völdin ein, sem Rússakeisari hefir tekiS eptir
langfeSga sína, en þeim fylgja líka allir þeir ókostir og aldar-
gallar, sem forfeSrum hans verSur mest um aB kenna, en hann
og hans niSjar verSa aS bæta. þaS verSur ekki framiS i svip,
aS gera úr þræli frjálsan mann, eBa þrælslund aS göfugum hug,
og þaS er því örSugra fyrir allvald Rússa, sem „zar“-valdi8
hefir ávallt orSiS og verSur enn aS óttast allt frelsi, og hafa
fjötrana í handraSa, hvenær sem einhver sú hreifing verSur,
sem stendur af anda og ljósi vorrar aldar. Vjer skulum minn-