Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 107
ÞÝZKALAN'D.
107
blutast til ura misklíSamál þeirra, en ef voldugt ríki ætti í
blut, væru þakkirnar ekki sýnni enn svo.. Svo mætti kalla, a?
Nikulás Kússakeisari hefSi viljaS valdbjóöa fríS í NorÖurálfunni;
bann hefSi sagt (í Olmiiz): „Jeg skýt aS þeim, sem fyrstur vill
skjóta“. Fyrir þetta hefSi enginn honum þakkaS — sízt Aust-
urríki; en þrem árum síSar hefSi KrímeyjarhríSinni skolliS yfir.
Hann þyrfti ekki aS greina, hvaS hver hefSi þá fyrir borizt, en
svo mikiS þyrSi hann aS scgja, aS Prússland hefSi notiS þess
aS, er FriSrekur Yilhjálmur fjórSi hefSi þá aS sínum ráSum
fariS, og látiS Rússakeisara vita, aS hann þyrfti þaSan engin
meinræSi aS óttast. Hann minntist líka á, aS Prússar hefSu í
friSarskyni hlutazt til, þegar Napóleon þriSi bauS Austurríki
sáttir í Yilla franca, en hvorugir hefSu þeim fyrir þaS þakkir
kunnaS. Sama væri aS segja um tilraunir Napóleons þriSja
eptir Sadóvabardaga. Hann (Bismarck) hefSi átt bágt meS upp
frá því aS gleyma Frakkakeisara, og þaS kynni vel aS vera,
aS Frakkiandi hefSi farnazt betur síSan, ef þaS hefSi ekki
beitzt svo fyrir meSalgöngunni. — J>aS er líklega allt áreiSan-
legt, sem Bismarck segist um óhlutdrægni sína i austræna mál-
inu, þegar um Rússland og Austurríki er ab tala, en hitt mun
þó utan efs, aS bæSi hann og Yilhjálmur keisari bafa hlynnt
meir aS málstaS Rússa enn Tyrkja og unnaS vel hinum fyr-
nefndu sigurvinninga sinna. J>aS er og víst, aS Rússar hafa
bæSi sótt Bismarck aS ráSum í þrætunni viS Englendinga út
af samningunum í San Stefano, og aS hann hefir gengiS kapp-
samlega á milli til sætta og samkomulags. Á ferðunum milli
Pjeturshorgar og Lundúna hefir Sjúvaloff greifi (sjá Rússiands
J>átt) fundiS Bismarck báSar leiSir, og hans tillaga var þaS, aS
hvorutveggju skyldu gera meira bil á milli sín þar eystra, áSur
á fundinn yrSi gengiS. J>ó því ráSi hafi ekki veriS fylgt, þá
mun þaS hans tillögum viS Rússa vera aS þakka, aS þeir hafa
látiS svo undan Englendingum, aS nú verSur á samningafund
fariS (í Berlín 13. júní); og þar sem svo er ráS fyrir gert, aS
Bismarck haldi þar forsæti, þá er auSvitaS, að hann lætur ekki
sitt eptir liggja, aS afla J>ýzkalandi svo mikillar sæmdar af
málunum, sem kostur er á. En hún verSur þá mest, ef lionum