Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 59
ENGLAND.
59
hann barSi þa8 niart fram í ritum e8a í ræSum, sem hann
ætlaði rjett vera og áreiíanlegt. Hann bar þaS hatur i brjósti
sjer á Rússlandi til dauðadags, aS vart mun í nokkurra hug
hafa komiö, þeirra er hafa átt því verst upp aS inna. Eptir
hans álitum var Rússland og stjórnarabsetur þess (Pjetursborg)
mesta ska<5vænisríki og fordæmingarból allrar Evrópu, því hjeían
rynnu eiturár í allar áttir, og allt illt, sem framgang fengi hjá
þjóðum bennar, ætti rætur sinar og upptök aS rekja til leynd-
arráðs Rússakeisara. Hann hjelt mörg ár sæti í nebri málstof-
unni og þreyttist aldri aS brýna þar fyrir mönnum kenningar
sínar. Hann óskaSi þess öllu fremur og kallaSi það einasta
frelsisúrræSi NorSurálfubúa, aÖ þeir gerSu bandalag allir samt
til a8 vinna á Rússlandi til fulls. Hann sneri mörgum til
sinnar trúar, og sagSi fortakslaust, aS þeir væru allir ánetjaSir
af Rússlandi, sem sjer vildu ekki trúa. Hann hafSi kynnt sjer
líf og hætti Asíumanna, sjerílagi þeirra er búa í löndum Tyrkja,
og hefir lýst því bæSi fróSlega og nákvæmlega í einu riti sínu,
sem heitir „The Spirit of the East“ (þjóSandi Austurbúa).
Sökum ofstæki og einræningsskapar tóku margir aS afhverfast
hann, er fram leiS, og kölluSu hann hálfæran. þegar þing-
mennska hans var úti, tók hann þaB fyrir sig aS koma tyrk-
neskum böSum (heitum böSum og þaS í meira lagi) í tíSsku á
Englandi, og kallaSi þau eiga viS öllum meinum. í þessu varS
honum svo hófs vant sem fleiru, aS læknar sögSu böSin hafa
orSiS barni hans áS bana. SíSar tóku löggæzlumennirnir fram
fyrir hendur honum, er hann skipaSi vinnukonu sinni aS fara í
laug, sem henni mundi hafa legiS viS aS soSna í. Eptir þaS
N
fór hann til Svisslands og vildi lækna þar meS þjóSráSi sinu
þau skapnaSarmein ntanna, sem Cretinismus heitir, og þar
liggur i landi.