Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 28
28
ÓFRIÐURIN.V
felliS. Hann skaut þá og fram hægra armi fylkingar sinnar og
ljet þa?» lið taka stöSvar á öBru felli, er Aulí Dagh heitir, en
er hann sá, aS Lóris Melíkoff hafSi nú miklu meira liS til
sóknar enn í fyrra skipti, treysti hann sjer ekki til aS veita
viSnám meS öSru móti, enn aS kveSja helminginn af setuliSinu
í Kars til vígstö&vanna fyrir austau og skipa þeim sveitum undir
merki sín. SetuliSsforingi kastalans, Hami jarl, var þessu mjög
mótfallinn, og kvaS þar mundu koma, sem satt reyndist, aS
borgin hefSi of fátt liS til varnar, er aS henni yrSi aptur sóknum
snúiS. Annar maSur, formaSur fyrirliSadeildarinnar hjá Múkhtar
jarli, sagSi, aS jarlinn hefSi her sinn í mestu hættu á þeim
stöSvum, sem hann hafSi valiS, en jarlinn daufheyrSist viS fortölum
lians, og varS þeim þetta að svo mikilii sundurþykkju, aS hinn
fór á burt og til Erzerum, og tók aS skipa þar til varna og
bæta virki borgarinnar. Múkhtar jarl mátti brátt á þvi kenna,
aS haun hafSi haft minni varnaS á sjer, enn hinum haíSi þótt
ráSlegt. 11. október höfSu Rússar skotiS nokkrum deildum frani
aS stöSvum hans, og tóku aS hlaSa þar skotgarS. Jarliun
sendi nokkrar sveitir á móti þeim og vildi stökkva þeim aptur.
Hjer sló í allharSau bardaga 13. október, en meS því aS Rússar
hleyptu því meira DSi fram á orrustusviSiS, sem bardaginn stóð
lengur, þá urSu Tyrkir loks boruir ofurDBi og urSu aS víkja
undan til stöSva sinna á fellunum. En Rússar höfSu meira í
takinu, því sama daginn er barizt var, og svo enn næsta, kom
sá hershöfSingi, er Lazareff er nefndur, abmiklu DSi á svig viS
her Tyrkja hægra (nyrSra) megin, og kom svo skyndiboSum um
kveldiB (eBa nóttina) til Lóris Melíkoffs, aS houum væri óhætt
aB byrja böfuSáhlaupiB þegar í býti, því nú væri her Tyrlsja
kominu í herkví. Um morguninn (15. október) tókst sóknin
öilum megin aS vígstöSvum Tyrkja, og stóB sá bardagi lengi
dags meB miklu maunfalli í hvorratveggju liBi. Loks tókst Rúss-
um aS brjótast í gegnum miSfylking Múkhtars, og sundra svo
her hans í tvo hluti. Skörnmu síSar umkringdu þeir tvær deildir
af því liSi, er stóS í hægri arm fylkiugar, og var þeim þá eigi
annar kostur fyrir höndum enn gefa upp vörn og vopn. ViB
þetta komst brjál og riðl á allan her Múkhtars og runwr þá