Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 25
ÓFRIÐURINN.
25
að búa her sinn til útrása í en siðast nefndu landsbjeruð og
til liðs viS þjóðbræður sína. Hjer mátti segja, að Tyrki vilau
nú flest stráin stinga, og að það var ærna mart og mikið, sem
rak þá til aS láta undan og sveigjast aS knefunar kostunum.
En áSur vjer segjum frekara af samningunum og því öSru er
til bar, meSan á þeim stóS, eSa hvernig þeim lyktaSi, þá viljum
vjer í skömmu yfirliti minnast á viSskiptin með hvorumtveggju
í Asíu.
Rússar eiga þaS grenndarland viS Asíulönd Tyrkja, er
Georgía heitir og liggur fyrir sunnan Kákasuslöndin. þaSan
hjeidu þeir því lifei er sótti inn í Armeníu, og var sá her bjer
um bil 100 þúsundir manna. Fyrir honum vár annar bróSir
Alexanders keisara, er Mikael beitir. Honum var næstur í
herstjórninni sá hersböfBingi, sem heitir t^óris Melíkofl', en
annar hershöfSingi éSa deildarforingi, Tergúkasoff ab nafni,
kemur eigi síSur viS sjálfa hernaSarsöguna. Rússar sóttu fram
frá köstulum sínum viS landamærin, Rion, (enum nyrzta og vest-
asta, viS SvartahaiiS), Akalsjik, Alexandrópol og Erívan. I út-
norSur frá þeim liggja kastglar Tyrkja 9—10 mílur, er heita
Batum, Kars, Ardahan og Bajazid. Lengra vestur frá er sá
kastali, er Erzerum (gamla borgin Arx Romana) heitir. Kars
og Erzerum voru beztu kastalar Tyrkja í Armeníu. AS þessum
virkjum stefndu Rússar í þremur höfuSfylkingum, og lá leiS
sySstu (vinstri) fylkingarinnar, sem sótti fram aS Bajazid, hjer
um bil 50 mílur frá leiSum ennar’ nyrztu eSa hægri, sem fór
fram meS hafinu til móts viS Batum. ASalforinginn og Lóris
JVIelikoff fóru miSleiS (frá Alexandrópol) og ætluðu sjer aS halda
gagngert vestur aS Erzerum, og byrja umsátur urn þá borg. A
leiSinni, skarnmt fyrir innan landamæri Tyrkja, rfáSu menn þeirra
Melíkoffs aS handtaka tyrkneskan sendimann, sem hafSi brjef
meSfei'Sis frá foringjanum í Ardaban, en hann beiddist skjótrar
liSsendingar af höfuSforingja Tyrkja, Múkhtar jarli, og kvaS kast-
alann mjög ótraustan. Lóris Melíkoff notaSi þegar þá bending
og sneri liSinu aS kastalanum. þaS reyndist svo allt er stóS í
brjefinu, og varS þetta virki svo auSunniS, aS bersforingi
Rússakeisara gat stílaB svo rauplega sigurfregn til keisarans: