Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 95
ÍTALÍA.
95
lerastra; en á 9 mánuSum ársins sem lei8 voru framin 1412
mor8, morStilræfei 1162, atvígi til rána meS manndrápum 56,
og limalestingar 4482. YerSi svo hver þessara talna fjórSungi
aukin, þá sjest, aS hjer hefir lítiS færzt til batnaSar.
SuSur á Apúlíu viS fjall, er Monte Gargano heitir, komust
menn, sem voru aS hreinsa brunn, niSur á gamlar bæjarleifar,
þar sem nú stendur nokkuS af bænum Manfredonía. þar stóS
fyrrum borgin Sipontum, og þaS voru hennar leifar, sem menn-
irnir fundu, en hún lagSist í eySÍ og umturnaSist í landskjálfta.
Stjórnin hefir þegar látiS taka til eptirgraptar og rannsókna, og
af því sem fundizt hefir má ráSa, aS hjer muni mart merkilegt
fólgiS. Menn hafa fundiS musteri, helgaS Díönu, 65 fóta langar
hogsvalir, meS höfSalausum súlum, og afar mikinn kirkjugarS
eSa greptrunarstaS. Enn fremur hafa leitarmenn stjórnarinnar
fundiS, auk peninga og annara hluta, minnisvarSa, sem borgar-
menn ljetu reisa í heiSursskyni viS Pompeius, þegar hann hafSi
sigrazt á víkingunum.
MeS nafnkenndum mönnum, sem frá hafa falliS síSan í
fyrra, skal telja hershöfSingjann Alfons Ferraro Lamarmora,
sem dó í Flórens 5. janúar þ. á. (f. 17. nóvember 1804).
HaDn var fyrsti hermálaráSherra Viktors Emanúels, og vann aS
því meb ráSdeild og kappsmunum aS koma hernum í sem bezt
skipulag. ÁSur hafSi hann veriS í orrustum með föSur hans og
fengiS bezta orSstír. Hann var fyrir leiSangursliSinu til Krím-
eyjar, sem fyr er getiS, en tók aptur viS stjórn hermálanna
þegar hann kom heim aptur. þegar sambandiS var ráSiS viS
FrakklaDd (1859) j gerSist hann aptur foringi fyrir hernum, en
er öll löndin voru komin undir Sardiníukonung nema Feneyja-
land og Róm, þá tók hann viS forustu ráSaneytisins og stjórn
utanríkismálanna. Hann gekkst því fyrir um bandalagiS viS
Prússa 1866, en þaS dró til, aS Feneyjaland komst undan
Austurriki. Um Bismarck talaSi hann þó svo síSar á þinginu,
sem honum hefBi farizt eigi sem heillegast í málinu, og nær
hefSi legiS, aS þaS hefSi orSiS allt ítölum aS táli. Seinna
færSi hann sönnnr á mál sitt í ritlingi, og þaS sázt af honum,