Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 29

Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 29
ÓFRTÐRUINN. 29 allar fær sveitir, er þvi náðu vi8 a8 koma, til hælis a8 borginni og inn fyrir virki hennar. Múkhtar hafSi jafnan verið þar í bardaganum um daginn, er hættan var mest, og reyndi að rjetta þar við, er fyiking hans tók a8 svigna fyrir áhlaupunum. Hann hjelt og sjalfur lcngst velli, og honum tókst a8 safna þeim sveitum um merki sitt, er lei&ir voru banna3ar til kastalans, og for8a þeim undan a3 þeim vegum, er til Erzerum lágu. Hann kom skyndibo3um til Ismails jarls, er haf3i stöSvar eigi langt frá Bajazid, meS 30 þús. manna, og ha3 hanu leggja sem skjótast lei3ina vestur til raóts vi3 sig hjá Erzerum. Rússar veittu bá&um eptirför, en þó vannst þeim a3 komast slysalaust vestur, og ná saman skammt fyrir nor3an borgina. Hún liggur á hálendi, og brekkur umhverfis þar sem af hailar móti norBri og í land- norSur, en á einum sta3 austanvert er slakki e3a sund, Deve Boyum a3 nafni, þar sem leiSin a3 norBan (í'rá Kars) liggur til kastalans. Borgin er sjálf vel víggör3um og virkjum um horfin, en nú voru a8 auki skotgar3ara3ir hlaBnar í öllum brekku- brúnum, svo a8 hjer var ekki árcnríilegt a3 a8 ganga. í byrjun nóvembermána3ar voru hershöf3ingjar Rússa komnir í námunda vi8 þessar herstö3var, og tóku a3 litast um, hvar árennilegast mundi á a3 rá3a. þann 4. nóvember tókust áhlaupin á brekk- urnar, og ur&u Rússar a3 hverfa frá vi3 svo búi8 hva3 eptir anna3. Ef oss eigi skjátlar, þá hjet sá hershöfBingi Heimann, sem rje& sókninni Hann tók þa3 til brag3s, a3 hann bau3 Kó- sakkariddurum a3 hleypa inn í skar3i3, sem fyr er nefnt, og taldi þeim trú um, a3 Tyrkir væru komnir á flótta frá skar8inu, og nú gæfi vel til fjár ef örugglega væri eptir sótt. Kósakkar eru opt ámóta fengfúsir og Tsjerkassar i li3i Tyrkja, þegar svo ber undir og flótta skal reka, og nú hug3u þeir gott til og þeystu inn í sundi&. Hjer var vi8takan har3ari enn þeir ætluSu, og uröu þeir a3 hleypa undan eptir mannskæ3a viöureign. Tyrkir voru nú komnir í mikinn vígmóö og rákuflóttann, en vi8 þa3 ljetu þær sveitir, er uppi stóSu vi8 brekkuvirkin, teygjast ni3ur á sljettlendi3 a3 veita eptirför. Yi3 þetta áhlaup hopu3u þær sveitir Rússa undan, er fremstar stó3u, og nú þótti Tyrkjum, sem meginflótti væri hrostinn og sóttu all-langan veg eptir, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.