Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 45
ENGLAND.
45
orðu máli, hvernig stjórnin heföi horft vi8 ófrifenum á Balkans-
skaga frá byrjun; hún heffei lofafe, afe hlutast hvergi til, mefean
á hlut Englands yrfei ekki gengife, en allir vissu, afe vifeburfeirnir
heffeu færzt f annafe horf, eptir afe Plevna var unnin, og svo
mundu fleiri þeirra líta á málin, t. d. stjórn Austurrikismanna
og Ungverja, sem heffeu skilife sama til og Englendingar, ef
hlutiaust skyldi látife. Hann sagfei, afe menn mættu trúa sjer til,
afe ráfe og tillögur Englands væru eins metin hjá ríkjum vorrar
álfu, sem fyr heffei verife, og minnti þá á, afe Englendingar
heffeu í byrjun þessarar aldar barizt fyrir þjófelegu forræði sínu,
þegar aferar þjófeir heffeu látife sjer hugfallast, og þær heffei
rekife i þrot og ráfeleysi. þeir mundu nú enn taka eins.örugg-
lega til varnar, ef líku yrfei afe skipta. — þeir Granville, Har-
tington og Gladstone stófeu allfast á móti ráðherranum í fjár-
veitingarraálinu, og gekk þafe þó fram afe vild og beifeni stjórn-
arinnar. — þafe var um það levti, er floti Engiendinga hjelt
inn um Stólpasund, aS Carnarvon jarl gekk úr stjórninni, sem
áfeur er getife, og Derbý fór ekki afe lítast á blikuna, þegar
Rússar sögðust hiklaust ráðast inn í Miklagarfe, ef Bretar ljetu
menn sína ganga þar á land, efea á öSrum stöðum mefe fram
sundunum. Hann stóS þó enn fyrir utanríkismálunum, og reyndi
aS færa Gortsjakoff heim sanninn, aS tiltektir hvorra um sig
yrfeu þó mjög ólíkar, þar sem innförRússa yrSi hertak á borg-
inni. Derbý jari beiS enn í sæti sínu, til þess er friSargerfein í
San Stefano var birt, og tekife var aS semja um stórveldafund,
þar sem málunum skyldi ráSiS til fullra lykta. Fyrst deildust
nokkuð álit manna um þaS, hvar fundurinn skyldi haldinn , og
varfe sú niSurstaðan, afe til Berlínar skyldi farife á þá stefnu.
En hjer varS annafe mál aS meira ágreiningi. J>aS mun ekki
vera ofsagt um Rússa, aS þeir hafi þótzt „öllum fótum i etu
standa“, þegar þeir höfðu kúgafe Tyrki til aS ganga afe kost-
unum í San Stefano. þeir vissu vel, aS málunum mátti ekki
viS svo búiS lúka, en aS sáttmálinn yrSi aS fá samþykki stór-
veldanna, eSa þeirra ríkja, sem hlut áttu afe Parísarsáttmáianum.
En tilætlun þeirra var þó í rauninni sú, aS stórveldin skyldu
okki gera annafe, enn jákvæfea því, sem þeiin og Tyrkjum hafSj