Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 10
10
ÓFRJÐURIIsN.
berandi menn segja þa<5 og mestu yfirsjón, afe þeir sóttu að í
tveim abskiidum höfuSdeildum, í staS þess aS halda saman og
stýra sókninni aS einum stafe í senn. Laust eptir dagmál voru
herdeildir Rússa komnar á vetfangife og hófst þar mikil stór-
skeytahrífe, er 160 fallbyssur þeystu í senn banasendingunum
inn á Tyrkjalifeife. þessu fór fram til mifemunda, en þá þótti
Sjakóvský sem hrífein tæki afe rjena Tyrkja handar, og ætlafei
hann þá nóg afe unnife, og nú mundi timi kominn til afe renna á
vígi þeirra. Sveitir hans þustu nú fram afe framvígjunura, en
Tyrkir stófeu fast fyrir og gerfeu mikife mannspell bæfei mefe
skotnm og lögum í áhlaupalifeinu. þeir hrukku frá einum skot-
garfeinum eptir annan, en því innar sóknin færfeist afe höfufe-
stöfeinni, óx mannfallife í lifei Rússa. Loks tóku sveitir Sjakóv-
skýs afe rifelazt, en undir eins og los komst á sóknina, ljet
Osman sína menn hlaupa fram um skörfein milli garfeanna og
koma Rússum í opna skjöldu. Hjer fjellu menn Sjakóvskýs
hrönnum saman, og var þá ekki annafe fyrir en hörfa á hæl
aptur. Tyrkir fylgdu fast á eptir og á skömmu hragfei voru
allar sveitir Sjakóvskýs komnar á flótta. Hann treystist ekki afe
eiga næturdvöl fyrir utan vígsvæfeife, og bjelt mefe leifar lifes síns
— svo illa til reika sem þafe var — á hurt um nóttina, og daginn
á eptir austur fyrir Osma, ána sem fyr var nefnd. Kriidener
fór ekki betri för. Hjer lauk vifeureigninni raefe líku móti, afe
Rússar hrukku á flótta og ljettu eigi fyr en þeir voru komnir
mifes vegar milli Plevna og Nikópólí. Báfeir misstu nokkrar af
fallbyssum sínum og annafe hergerfi , og svo urfeu þeir afe hrafea
undanhaldinu, afe þeir náfeu ekki afe flytja mefe sjer alla ena
særfeu. þess er vife getife, afe Baski-Bosúkar hafi hanafe þeim
öllum, er eptir urfeu skildir. Talife var, afe Rússar ljeti alls
10,000 manna (særfera og fallinna) í þeim bardögum.
Áfeur enn þessi tífeindi urfeu, haffei austurher Tyrkja, efea
afealherinn, tekife til sókna vestur á hóginn. Mefe liösdeildum
þeirra Mehemed Alis og Alexanders keisarasonar sló í smáorrustur
fyrir austan Lom ena eystri, og veitti Tyrkjum þafe betur, afe
Rússar urfeu afe hörfa vestur eptir, og treystu sjer ekki til afe
halda áfram umsátrinu um Rústsjúk. þegar menn hafa fyrir