Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 57
ENGLAND.
57
leitaft beztu rá8a aB flytja hana til Lundúna. HugvitsmaBur,
er John Hixon heitir, tók aB sjer flutninginn og bjó til skip úr
járni, hólkmyndaB — eBa i nálhúsliki — utan um strýtuna, og
kom svo hvorutveggja á flot í senn. Gufuskipi, er Olga heitir,
var beitt fyrir strýtuskipib til dráttar, og gekk leibin vel þar
til bæSi voru komin i Biscayjaflóa. þar urSu þau í þcim
stormi og ósjó, aS strýtuskipinu kastaSi á hliSina. Siglutrjen
voru af numin og komst þaS þá á kjöl aptur, en áSur hötSu
þeir menn drukknaS, er bjarga vildu þaSan þeim mönnum er
á því voru (5 alls). En af því menn höfSu orSiS aS leysa
þaS úr dráttartauginni, varS því ekki sökum ofveSurs aptur í
hana komiS, og rak svo á burt, aS skipverjarnir á Olga misstu
þess meS öllu. Nokkru seinna fundu aBrir menn skipiS á floti
þar í flóanum og drógu þaS í höfn til St. Ferról á Spáni.
þaSan var því svo komiS í vetur til Lundúna.
Mörgum þeirra, er lesa Skírni, munu enn í minni sögur af
ymsum ferSum, sem farnar hafa verib til aS leita Johns
Franklíns, sem týndist á norBurförinni, sem farin var 1845.
Ymsir norburfarar hafa talaS viS skrælingja, sem þóttust hafa
sjeB til ferBa hans hjer og hvar, en um en sí&ustu afdrif
Franklins og hans íjelaga hafa engar áreiSanlegar sagnir feng-
izt. Nú ætla menn þær sagnir fengnar, aB menn sje miklu
nær enu sanna enn fyrri. þessu víkur svo viS, aB maSur nokkur,
Thomas Barrey aS nafni, frá Vesturheimi, kom í haust til New
York úr hvalveiSasiglingu, og hafSi veriS stýrimaSur á hval-
veiSaskipi einu. þaS brotnabi á Hudsonsflóa 12. júní 1876, en
áBur höfSu skrælingjar komiS tii skipsins meSan þaS lá viS ey
eina, er Mary Island heitir (veturinn 1876), og haft silfurskeiBar
meBferSis. StýrimaSurinn keypti þrjár skeiSar af þeim, en á
einni þeirra var fangamark Franklíns, og hana hafSi hann nú
meS sjer. Eptir þeim skrælingja, sem seldi honum þessa skeiS,
bafSi hann þá sögu, aB skip Franklíns befSi brotnaB í hafís
viS ey eina nálægt höfBa þeim , er Hallowell heitir, en síSan
hefBu skipverjar leitaS sjer bælis og setustaSar á landsvæbinn
langt upp frá höfSa þeim, sem Cap Eaglelield (Arnvallar höfBi)
er kallaBur. Hjer hefSi öll skipshöfnin látizt af hungri og