Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 57

Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 57
ENGLAND. 57 leitaft beztu rá8a aB flytja hana til Lundúna. HugvitsmaBur, er John Hixon heitir, tók aB sjer flutninginn og bjó til skip úr járni, hólkmyndaB — eBa i nálhúsliki — utan um strýtuna, og kom svo hvorutveggja á flot í senn. Gufuskipi, er Olga heitir, var beitt fyrir strýtuskipib til dráttar, og gekk leibin vel þar til bæSi voru komin i Biscayjaflóa. þar urSu þau í þcim stormi og ósjó, aS strýtuskipinu kastaSi á hliSina. Siglutrjen voru af numin og komst þaS þá á kjöl aptur, en áSur hötSu þeir menn drukknaS, er bjarga vildu þaSan þeim mönnum er á því voru (5 alls). En af því menn höfSu orSiS aS leysa þaS úr dráttartauginni, varS því ekki sökum ofveSurs aptur í hana komiS, og rak svo á burt, aS skipverjarnir á Olga misstu þess meS öllu. Nokkru seinna fundu aBrir menn skipiS á floti þar í flóanum og drógu þaS í höfn til St. Ferról á Spáni. þaSan var því svo komiS í vetur til Lundúna. Mörgum þeirra, er lesa Skírni, munu enn í minni sögur af ymsum ferSum, sem farnar hafa verib til aS leita Johns Franklíns, sem týndist á norBurförinni, sem farin var 1845. Ymsir norburfarar hafa talaS viS skrælingja, sem þóttust hafa sjeB til ferBa hans hjer og hvar, en um en sí&ustu afdrif Franklins og hans íjelaga hafa engar áreiSanlegar sagnir feng- izt. Nú ætla menn þær sagnir fengnar, aB menn sje miklu nær enu sanna enn fyrri. þessu víkur svo viS, aB maSur nokkur, Thomas Barrey aS nafni, frá Vesturheimi, kom í haust til New York úr hvalveiSasiglingu, og hafSi veriS stýrimaSur á hval- veiSaskipi einu. þaS brotnabi á Hudsonsflóa 12. júní 1876, en áBur höfSu skrælingjar komiS tii skipsins meSan þaS lá viS ey eina, er Mary Island heitir (veturinn 1876), og haft silfurskeiBar meBferSis. StýrimaSurinn keypti þrjár skeiSar af þeim, en á einni þeirra var fangamark Franklíns, og hana hafSi hann nú meS sjer. Eptir þeim skrælingja, sem seldi honum þessa skeiS, bafSi hann þá sögu, aB skip Franklíns befSi brotnaB í hafís viS ey eina nálægt höfBa þeim , er Hallowell heitir, en síSan hefBu skipverjar leitaS sjer bælis og setustaSar á landsvæbinn langt upp frá höfSa þeim, sem Cap Eaglelield (Arnvallar höfBi) er kallaBur. Hjer hefSi öll skipshöfnin látizt af hungri og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.