Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 42
42
ENGLAND.
gat' í skyn, að Tyrkir muuUu á karBara kenna, ef þeir ljetu
ekki skipast vií þa8, sem kjer var farið fram á, og aö rá8-
herrar Bretadrottningar kváSu slík hótunar orS miður fallin til
aJ stilla til friSar; en þaS var líka sagt, aS Beaconsfield
lávarSi hefSi farizt svo orS viS þann sendiboSa (Schuvaloff,
scndiherra Rússakeisara?), sem bar máliS upp viS hann, aS
Englendingum hlyti þó aS finnast, sem þeir væru heldur enn
ekki um þaS gerSir fornspurSir, og þeim væri ekki gert hærra
undir höfSi, enn þeir væru einhver smælíngjaþjóSin. sem ekkert
ætti undir sjer. Englendinga grunaSi þá þegar, til hvers draga
mundi, og því tóku þeir til flotabúnaSar og efldu liS sitt á
varSstöSvum í MiSjarSarhafinu. þó ab þeir hafi ekki meira
aS gert eba hlutazt frekara til, enn frá er sagt í fyrra í Skírni
og hjer á undan í fyrsta kafla frjetta vorra, þá hefir jafnan
mátt rába af sögum blaSanna, aS þeir hafa til góSs varnaSar
haldiS á búningi flota síns og í Öllu búizt svo viS, sem meiri
tibindi mundu í hönd fara og til þeirra kasta hlyti aS koma.
Á þessu bar meir og meir, þegar Rússum tók aS vegna betur
í viSureigniuni viS Tyrki, og þá tókust málfundir um allt land,
einkum í höfuSborginni og öSrum stórborgum á Englandi.
Slíkir fundir verSa jafnan meS því meiri ákefSar og áhngabrag
á Englandi enn í öSrum löndum, sem málfrelsi og fundafrelsi er
hjer óbundnara enn í nokkru öSru landi vorrar álfu, en nú kvaS
þó meira aS enn vandi er til. Opt bar svo undir, aS mál-
sinnar stjórnarinnar(Tórýmanna) og mótstöSumenn hennar (Vigg-
asinnar) hjeldu í sömu borginni — optast bar svo aS í Lun-
dúnum — lund meS sjer sama daginn, og sló þá opt i róstur
og ráSningar, er hvorir vildu hrjála fundum fyrir öSrum. þegar
fundirnir voru boSaSir, skoruSu hvorir um sig á „mótstöSumenn
Rússa“ og „Tyrkjavini“, eSa á „Tyrkjafjendur", og öll álykta-
mál fuudanna fóru i tvær gagnstæSar áttir, er menn annaShvort
skoruSu á stjórniua aS rísa upp fyrir veg og völdum Englands
á móti ofbeldi og frekju Rússa, eSa tjáSu henni, hve þungt
ensku þjóSinni hlyti aS segja hugur um annaS eins óhæfuráS,
og þaB væri, aS hleypa henni í stórvandræSi’ fyrir málstaS
Tyrkjans. RáSherrarnir höfSu jafnan sömu svör uppi viS nefnd-