Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 140
140
GRIKKLAND.
sinni í ráðaneyti konungs (fyrir flota- og sjóvarna-málum), og
er Ottó konungur J>ótti vilja bregSa frá stjórnarlögunum, gerSist
Kanaris honum öndverSur, og var þaS orsök til, aS ríkisvöldin
bar undan honum og ætt hans á Grikklandi. MeSan konunga
varð á milii, var Kanaris í stjórnarnefnd landsins, og hann
var fyrir þeirri sendimanna nefnd, sem fór til Kaupmannahafnar
voriS 1863 aS bjóSa Vilbjálmi prinsi konungstignina. Hann
var fyrir ráSaneyti Georgs konungs 1864—65, og hefir ávallt
veriS bezti traustavin ens unga konungs. Svo háaldraSur sem
hann var, gerSi hann þab fyrir bæn konungs i fyrra sumar aS
taka viS forustu stjórnarráSsins, er svo var sett saman, sem
áSur er á vikiS, en konungur vissi, aS hann elskuSu allir og
hávirtu, hvers flokks er voru.
D a n m ö r k.
þiugmálum Dana var í fyrra, er vjer enduSura söguna,
þar niSur komiS, aS ráSherrarnir höfSu birt (12. apríl) fjár-
hagslög til bróSabirgSa. Vjer gátum þess líka, hvernig þessu
úrræSi stjórnarinnar var tekiS af almennings hálfu, sem þing-
flokkar og þeirra fylgismenn stóSu aS málinu. Vinstrimönnum
kom þetta heldur á óvart, því þeir höfSu helzt búizt viS, aS
ráSherrarnir mundu heldur kjósa aS skila af sjer völdum, enn
gerast svo nærgöngulir ríkislögunum. Vinstrimenn þögSu
nokkra stund og biSu til þess, aS ávarpahríSin til ráSherranna
(sjá Skírni í fyrra) slotaSi. 2. júlí birtu forstöSumenn þeirra
harSa og skorinorSa yfirlýsingu eSa ávarp til kjósendanna, og
kölluSu sýnt, aS ríkislögin væru brotin og skoruSu á alla til
öruggs fylgis á móti róSaneytinu. þá byrjaSi og kappsótt
fundahald, og á öllum fundum voru viSkvæSin hin sömu um
þá sök, sem ráSberrarnir bæru nú sjer á baki. Um staSfest-
ingu konungs á bráSabirgSarlögunum var eigi öSruvísi orSum
fariS, enn aS hann hefSi því fallizt á ráS stjórnar sinnar, aS