Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 22
22
ÓFRIÐURINN.
(Vid), og hjer var enn viSnám veitt all-langa stund. í þessari
liríS fjekk Osman jarl sár í fótinn af skoti, en hjelt þó áfram
aS stýra vörninni. þegar Tyrkir komu aptur i námunda viS
Plevna, sáu þeir, aS her Rússa (Skóbeleff) hafSi skipaS allar þær
stöSvar, er þeir höfSu frá horfið. Hjer var því ekki til bælis aS
hverfa, og þá sá Osman sjer eigi annan kost fyrir höndum, enn
hætta orrustunni og leita um uppgjafar kosti. þetta var einni
stund eptir hádegi, en orrustan hafSi byrjaS milli miSs morguns
og dagmála. þó dagsverkinu lyki svo snemma, hafSi eigi litlu
veriS af kastaS. Af Tyrkjum lágu hjer aS velli hnignir — dauSir
eSa særSir— hjerumbil 4000 manna. og af Rússum 1500. Tala
þeirra setn herteknir voru, mun hafa verið rúmlega 40 þúsundir,
en bjer hefir sögnum munaS í meira lagi. þar sem Tyrkir misstu
hjer þann besta her og vigreyndasta, og þann foringja, sem svo
langt hafSi boriS af öllum hinum, þá mátti í vændir vita, a&
þcssi sigur Rússa mnndi brátt draga til fullra úrslita. þeir gátu
nú beitt 120 þúsundum hermanna — færri voru þeir ekki, scm
sóttu Plevna upp á siSkastiS — á öSrum stöSum, og skiptu þeir
liSinu til sókna í tvær megindeildir; önnur sameinaSist viS her
Gúrkós, og sótti um hin vestri BalkansskörS aS Sofíu, kastalanuin,
sem optar er nefndur, en hin hjelt suSur frá Lóvaz til yfirsóknar
um Balkan, sumpart í gegnum SjipkaskarBiS og sumpart um
aunaS skarS er TrajansskarS ’neitir. Um þessar mundir höfSu
Serbar látiS öll tvímælin af taka um sitt ráS, og fengiS leyfi
Rússakeisara til aS koma í leikinu. þeir höfSu lengi búiS her
sinn og látiS crindreka sinn f MiklagarSi berja ýmsu viS. Hjer
var nú og í minni hættu aS leggja enn áSur, er Rússar höfSu
sigrazt á vesturher Tyrkja, og flæmt allar sveitir þeirra suSur í
Balkansskörd eSa suSur aS Sofíu, þær er stöSvar höfSu í vestur-
hluta Bolgaralands. I köstulunum Nish og Viddin höfSu Tyrkir
cnn nokkuB setuliS, og aS þeim veittist nú her Serba og höfSu
fulltingi Rúmena til aS vinna enn síSarnefnda. Milli Jóla og
Nýjárs sóttu sveitir Gúrkós suSur um Balkan, og sló þar i bardaga
á mörgum stöSum, þar sem Tyrkir höfSu tekiS sjer vígi. HarS-
fengileg vörn af þeirra hálfu kom hjer aS engu haldi, þar sem
\
yiS svo miklu ofurefli var aS rísa, og berstraumar Rússa brutu