Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 64

Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 64
64 FRAKKLAND. Rá8 forsetans mæltist illa fyrir bæði á Frakklandi og annar- staíar, því enginn hafBi fundiS, að þá naubsyn bæri til, sem brjef Mac Mahons bar fyrir. þaS sást líka, af hverjum rótum þaS var runnið, er hann sneri sjer aS fjöndum þjóSveldisins, og baS þá skipa ráSaneytiS. Einn enn harSasti kappi í þeirra HSi er hertoginn af Broglie, og tókst hann enn á hendur að koma þvi saman og veita því forstöSu. þaS varS líka eins blandiS og til stóS, og í þaS gekk meS honum Fourtou af keisaravinum, og de Meaux af lögerfSamönnum. Sjálfur er hann talinn meSal Orleaninga. Sá hjet Brunet, sem tók viS kennslumálum, mikill klerkavinur og einn hinn ákafasti í liSi keisarasinna. I ávarpi til þingsins leitaSist Mac Mahon viS aS færa ástæSur fram fyrir því, aS hann hefSi skipt um ráSa- nauta, og rak menn meS öllu í furSu, er þaS var tilfært sem aSalatriSi, aS ráSaneytiS hefbi ekki getaS fengiS íastan fylgis- flokk á þinginu. þetta voru einber ósannindi, þvi meir enn 2/3 af fulltrúadeildinni fylgdu því aS máli, og í öldungadeildinni var jafnt á komiS meS þjóbvaldsmönnum og hinum, cn flest mál gengu þar svo (ram, sem ráSaneytiS óskaSi, því Orlean- ingar fylgdu jafnan þjóSvaldsmönnum í því öllu, er meira skipti. í öldungadcildinni risu líka svo mikil andmæli og óhljóS á móti þeirri grein ávarpsins, aS hertoginn af Broglie varS aS hætta viS upplesturinn og bíSa þar til er hljóS fjekkst. Eptir „lest- urinn“ var þingfundunum frestaS mánaSartíma, og ljet ráSa- neytiS þaS verSasjer fyrst fyrir, aS reka fjölda manna af þjóS- valdsflokki frá embættum, en setja í þeirra staS menn af sínu liSi, og urSu keisaravinir hjer enir hlutskörpustu. þjóSvalds- menn bundu nú sitt lag fastara enn áSur, og svo var á orSi liaft, aS þeir Thiers og Gambetta deildu meS sjer forustunni. þeir sendu út ávarpsbrjef til kjósenda sinna (meS 350 nöfn- um undir), og báSu þá bíSa þess meS ró og trausti, sem aS höndum kæmi, og vera viS því búna, aS stjórnin freistaSi nýrra kosninga. Mac Mahon hafSi sagt í boSan sinni til þingsins, aS hann skyldi halda öllu óröskuSu til 1880, en þá blyti líka allt á svo traustnm stofni aS standa, aS ekki yrSi hætt viS brjáli og nmturnan af hálfu byltingaflokksins. RáSherraskiptin voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.