Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 64
64
FRAKKLAND.
Rá8 forsetans mæltist illa fyrir bæði á Frakklandi og annar-
staíar, því enginn hafBi fundiS, að þá naubsyn bæri til, sem
brjef Mac Mahons bar fyrir. þaS sást líka, af hverjum rótum
þaS var runnið, er hann sneri sjer aS fjöndum þjóSveldisins,
og baS þá skipa ráSaneytiS. Einn enn harSasti kappi í þeirra
HSi er hertoginn af Broglie, og tókst hann enn á hendur að
koma þvi saman og veita því forstöSu. þaS varS líka eins
blandiS og til stóS, og í þaS gekk meS honum Fourtou af
keisaravinum, og de Meaux af lögerfSamönnum. Sjálfur er
hann talinn meSal Orleaninga. Sá hjet Brunet, sem tók viS
kennslumálum, mikill klerkavinur og einn hinn ákafasti í liSi
keisarasinna. I ávarpi til þingsins leitaSist Mac Mahon viS aS
færa ástæSur fram fyrir því, aS hann hefSi skipt um ráSa-
nauta, og rak menn meS öllu í furSu, er þaS var tilfært sem
aSalatriSi, aS ráSaneytiS hefbi ekki getaS fengiS íastan fylgis-
flokk á þinginu. þetta voru einber ósannindi, þvi meir enn
2/3 af fulltrúadeildinni fylgdu því aS máli, og í öldungadeildinni
var jafnt á komiS meS þjóbvaldsmönnum og hinum, cn flest
mál gengu þar svo (ram, sem ráSaneytiS óskaSi, því Orlean-
ingar fylgdu jafnan þjóSvaldsmönnum í því öllu, er meira skipti.
í öldungadcildinni risu líka svo mikil andmæli og óhljóS á móti
þeirri grein ávarpsins, aS hertoginn af Broglie varS aS hætta
viS upplesturinn og bíSa þar til er hljóS fjekkst. Eptir „lest-
urinn“ var þingfundunum frestaS mánaSartíma, og ljet ráSa-
neytiS þaS verSasjer fyrst fyrir, aS reka fjölda manna af þjóS-
valdsflokki frá embættum, en setja í þeirra staS menn af sínu
liSi, og urSu keisaravinir hjer enir hlutskörpustu. þjóSvalds-
menn bundu nú sitt lag fastara enn áSur, og svo var á orSi
liaft, aS þeir Thiers og Gambetta deildu meS sjer forustunni.
þeir sendu út ávarpsbrjef til kjósenda sinna (meS 350 nöfn-
um undir), og báSu þá bíSa þess meS ró og trausti, sem aS
höndum kæmi, og vera viS því búna, aS stjórnin freistaSi nýrra
kosninga. Mac Mahon hafSi sagt í boSan sinni til þingsins, aS
hann skyldi halda öllu óröskuSu til 1880, en þá blyti líka allt
á svo traustnm stofni aS standa, aS ekki yrSi hætt viS brjáli
og nmturnan af hálfu byltingaflokksins. RáSherraskiptin voru