Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 41
ENGLAND.
41
nokkurn grun, að þegar keisaraþreuuingin var í lag komin, þá
var svo skaramt til þess, að ólagið byrjaði í löndum soldáns,
eða uppreisnin í Bosníu og Herzegovínu. SíSan þykja nógar
sönnur fyrir því fundnar, að rússneskir erindrekar hafi æst lands-
búa til óspektanna, og stjórn Rússakeisara hafi róið nndir bæði
í Belgrad og Cettinie, þegar Serbar og Svartfellingar færSust
þau stórræSin í fang, sem frá var sagt i fyrra. Bismarck
hafSi jafnan gert sem minnst úr tíSindunum aS austan og kallaS
þaS smáatburSi, sem fram fór „á landspettinu Herzegovínu“, en
þar kom, aS þeir bandamenn, kansellerarnir, gengu „á rökstóla"
í Berlín og „gættust um“ þaS, sem tiltækilegast mundi til úr-
ræSa þar eystra af hálfu stórveldanna. þaS er ekki tilgangur
vor aS rekja atburSaferiIinu þaS ár aS nýju, en hafí nokkuS
veriS til hæft, aS erindamenn Rússa hafi vakiS uppreistina á
Bolgaralandi hjerumbil um sama leyti og þeir sátu meS mesta
hreinskilnissvip yfir málunum í Berlín, ásamt hinum, þá er
Skírni því skyldara nú aS benda ú, hver vorkunn Englendingum
var í, þó þeir skoruSust undan aS fylgja Berlínarskránni, sem
hann í fyrra leit annan veg á málin. Stjórn Breta gat ekki
dulizt, hvaS á var stofnaS, þegar tekiS var aS boSa nýja friS-
artrú á meginlandi álfu vorrar, eSa trúna á, aS „keisaraþrenn-
ingin“ hefSi tekiS aS sjer aS vernda almennan þjóSafriS, og
vildi gangast fyrir sáttum og samningum allra vandamála.
Hún sá, sem fleiri, aS leikurinn var sá sjerílagi, aS skáka
„vesturríkjunum" (Englandi og Frakklandi) til hliSar og gera
þau aS hornrekum í Evrópu, og láta í staS þeirra sambands
koma „austrænt" samband, en þetta væri því eSlilegra, sem
bandalag Breta og Frakka væri brostiS í sundur, en hinir
síðarnefndu dottnir úr sögunni viS fallið mikla 1870. J>aS voru
vesturþjóSirnar sem tóku til austræna málsins 1853 og rjeSu
svo setningi þess 1856, aS Rússar undu illa þeim málalokum.
þeir höfSu fengið nokkra leiðrjetting síns máls 1871 (í Lun-
dúnum), en Tórýstjórnina á Englandi mun hafa grunaS, aS nú
mundi til raeira ætlazt, er þeir höfðu fengiS tvö stórveldi
til lags viS sig og fyrirgöngu um skipun málanna á Balkans-
skaga. þess er getiS í fyrra í þessu riti, aS Berlínarskráin