Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 71
FRAKKLAND.
71
valdsmenn böfSu unniÖ sigur, færbist allt heldur í spektarhorf á
þinginu, og þeir gerSu heldur ekki svo skjóta eSa stranga
gangskör a0 kjörbrjefaprófunum, sem vi8 var búizt. Keisara-
vinir vöktu mestu rimmurnar, sjerílagi orShákar þeirra í full-
trúadeildinni, en þeirra er Paul de Cassagnac verstur, og fær
áminningar af forsetanum næstum i hvert skipti, sem hann vill
eitthvað mælt hafa. Einu sinni í vor tók hann háSslega til
orSa um þá Broglie, og kvaS þeirra útreiS aumlega oröiS hafa,
„en“, sagSi hann, „viS hjerna í flokknum mínum kunnum betur
til aSferSar, hvort sem miSa skal viS brumaire- eSa desember-
daginn. HefSi jeg fengið aS ráSa frá 16. maí, þá skyldi jeg
hafa sjeS svo fyrir, ab meiri hluta mennirnir væru nú aSrir enn
þeir eru“. — „þetta er hlægilegt aS heyra“, kallaÖi einn maS-
ur upp úr, sem Thomson heitir. Af þessu varS orSakast meb
þeim, en síSar einvigi, og fjekk Thomson sár í andlit og á
hálsinn. Cassagnac cr alræmdur fyrir hólmgöngur, og sagSur
vel vopnfimur, en þó var lengi jafnleikiS meS þeim Thomson,
og sáriS komst þá á hann, þegar hann tók aS herSa sóknina og
gáSi miSur aS bera af sjer. — EitthvaS um 15 kosningar hafa
veriS felldar, og hafa næstum eintómir þjóSvaldsmenn fengiS
þingsæti viS endurkosningar. — Nokkur ágreiningur varS meS
þingdeildunum út af fjárhagslögunum, en hjer dró til miÖlunar,
er hvorir slökuSu nokkuÖ til viS aöra.
' þaö getur veriS, aS Skírnir hafi enn sem fyrri oröiS lang-
orSari um stjórnarstríS Frakka, enn lesendur hans kynni aS
kjósa, en vjer verSum aS biöja þá aS gleyma því ekki, aö þetta
er sú þjóS, sem mest hefir fyrir því haft, aö betri skipun hefir
komizt á stjórnarhætti rikjanna á meginlandi álfu vorrar, en til
þess eru allar líkur, aS þjóSvaldsstjórn þeirra, ef hún verSur
fullföst í sessi, verSi eitt af því, sem fleiri taka upp eptir þeim,
þegar stundir liSa. þaS getur veriö, aS einvaldsflokkarnir
freisti einnar skorpu enn (1880) til aS fella þjóSveldiS, en þaS
fer vart betur enn nú fór — líkast til ver. í ávarpsbrjefinu
til þjóöarinnar, sem fyr er getiS (sjá 68. bls.), sögSu þjóS-
valdsmenn aö niöurlagi: „sem þingmenn göngum vjer af þingi,
en sem dómendur komum vjer aptur!“ þetta hefir ræzt,