Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 75
FRAKKLAND.
75
fann dóm, sem lagðnr var á gripina frá þeim á sýningarmótinu
í Fíladelfíu. Annars var því vi8 brugSiS, a3 tímarnir væru
illa fallnir til að búa sig undir nýja gripa og iðnabarsýning,
e?a þrevta þaS viS aSrar þjóSir, sem hjer er þreytt. Á veil-
inum, sem nafn hefir af hergoðinu, raundu þjóSverjar viS öSru
betur búnir. þó hafa listamenn frá þýzkalandi fengiS leyfi til
bjá keisaranum aS senda hingaS bæSi líkneskjumyndir og upp-
drætti. Næst Frökkum og Englendingum er lalaS um ítali og
Hollendinga, og er meS þessum þjóSum nokkuS líkt á komiS
og hinum fyrnefndu. Holland sýnir álíka og England auS og
fágæti nýlenda sinna, en ítaiia stendur viS hliS Frakklands
meS snilld sína og fegurS, bæSi hvaS verknaSina snertir og
listaverkin. Af AsíuþjóSum skara Sínverjar og Japansmenn
fram úr öllum hinum, og hvorutveggju hafa nú fært fleira til
sýningar, enn nokkurn tíma fyr. þaS er auSvitaS, aS hvorugir
velja af verra endanum, en Sínverjar — aS töiunni á viS allar
EvrópuþjóSirnar til samans — hafa af miklu og fjölbreyttu aS
taka, enda hafa þeir haft meS sjer nú sem fyr verknabarmuni
og völundarsmíSi, sem hvergi á sinn nóta.
Af látnum mönnum nefnum vjer þessa: Ernest Picard,
f. 24. des. 1821, d. í fyrra vor 13. maí. Hann hafSi stundaS
lögvísi á námsárum sínum, og seinna unniS sjer doktorsnafn í
þeirri fræSi. Á seinni árum keisaradæmisins komst hann á
þingiS og stóS þar i gegn stjórninni viS fimmta mann. Hann
var í stjórn landsins eptir fall keisaradæmisins, og seinna nokkra
stund fyrir fjármálum í ráSaneyti Thiers. Hann var mesti
ræSusnilIingur, en orSlagSur fyrir kjark sinn og einarSleik.
Hann samdi meb Jules Favre viS þá Bismarck og Moltke um
uppgjöf höfuSborgarinnar 1871, og þaS var hann sem útvegaSi
hjá peningamönnum lausnargjaldiS, sem París átti aS grciSa,
(200 mill. fránka). í októberróstunum 1870 urSu allir þeir
sem í stjórninni voru teknir og settir í varShald (31. okt ), en
hann fundu óróaseggirnir ekki, og vissu ekki fyr af, enn hann
hafSi náS ráSanautum sínum út aptur, og fyrir hans kjark og
snarræSi varS uppreisnin brotin snarlega á bak aptur. 1876
var hann kosinn til æfilangrar setu í öldungadeildinni. — Um