Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 7

Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 7
ÓFRIÐURINIÍ. 7 nokkra vi8ureign skoraíi Gúrkó á foringja þeirra aS gefa upp vörnina, og kvaS til lítils mundu koma, þar sem sótt mundi aS hi8 bráSasta aS norSan. þetta var síS um kvöldiS, og tók for- ingi Tyrkja máli hans vel, og beiddist vopnahljes til næsta dags. þaS fjekkst, en um nóttina læddust Tyrkir hiS efra i annari skarSshlíbinni fram hjá Rússum og komust svo undan úr kvínni. þegar Gúrkó kom upp í skarSiS um morguninn, sá hann þar standa herbúSir Tyrkja, en saknaSi vina í staS þegar þar var komiS. MeS þessu móti varS skarSiS ó valdi Rússa, og settust þeir nú á vörS í hinna stöSvar og bjnggu þar öll virki og skotvígi sem rammlegast. Gúrkó vendi nú skjótt suSur í byggS- ina fyrir sunnan og þótti Tyrkjum þar iliur úlfur í hjörS kom- inn. Til móts viS hann hjeldu tveir hersforingjar, annar, Súiei- man jarl, meS 20,000, en hinn, Renf jarl (ráSherra flotamálanna), meS 22,000 manna. Súleiman pasja var sá enn sami, sem lengi hafSi róSiS sóknum á hendur Svartfellingum, og hafSi honum þá tekizt aS brjótast ígegnum DúgaskarS og koma vistum til setuliSs Tyrkja í Niksjik (sjá Skírni f. á. bls. 175-76). Nú var hann kvaddur austur aptur meS mestan hluta liBsins til aS stemma stigu fyrir innrásarher Rússa. í suSur frá Kasanlik eru tveir bæir, og beitir hinn vestri Erkí Sagra og hinn eystri Jení Sagra. Á milli þeirra bæja hitti Gúrkó forvarBaliB Súleimans 25. júlí og stökkti því á flótta, en sama dag fjekk hann fregn um, aS Reuf pasja var meB sínu liBi í Jcní Sagra og skundaBi hann þangaS þegar til fundar. Riddarasveitirnar (kósakkar) komu þar er heitast var dags, en Tyrkir áttu sjer einskis von, og höfSu lagt sig fyrir i jórnbrautarskálunum til hvíldar og í aSra forsælu fyrir utan bæinn. þeir vissu eigi fyr til, enn sprengikúlunum rigndi yfir þá, og skálarnir stóBu í björtu báli. Fór þvi allt í felmtri og handaskolum meB vörn og viSnám. MikiS af liSi þeirra leitaSi inn í bæinn, en Rússar drápu hjer mikinn Ijölda áSur þeim varS þetta aB nokkru hæli. Rússar ruddust inn í bæinn, og nú flýSu Tyrkir þaSan aptur, sem inn höfSu komizt, og lauk svo þeim viSskiptum, aS allur her Reufs pasja komst á sundrung, og hver sá átti fótum fjör aB launa er undan komst. þegar Súleiman heyrSi þessar ófarir, brá hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.