Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 7
ÓFRIÐURINIÍ.
7
nokkra vi8ureign skoraíi Gúrkó á foringja þeirra aS gefa upp
vörnina, og kvaS til lítils mundu koma, þar sem sótt mundi aS
hi8 bráSasta aS norSan. þetta var síS um kvöldiS, og tók for-
ingi Tyrkja máli hans vel, og beiddist vopnahljes til næsta dags.
þaS fjekkst, en um nóttina læddust Tyrkir hiS efra i annari
skarSshlíbinni fram hjá Rússum og komust svo undan úr kvínni.
þegar Gúrkó kom upp í skarSiS um morguninn, sá hann þar
standa herbúSir Tyrkja, en saknaSi vina í staS þegar þar var
komiS. MeS þessu móti varS skarSiS ó valdi Rússa, og settust
þeir nú á vörS í hinna stöSvar og bjnggu þar öll virki og
skotvígi sem rammlegast. Gúrkó vendi nú skjótt suSur í byggS-
ina fyrir sunnan og þótti Tyrkjum þar iliur úlfur í hjörS kom-
inn. Til móts viS hann hjeldu tveir hersforingjar, annar, Súiei-
man jarl, meS 20,000, en hinn, Renf jarl (ráSherra flotamálanna),
meS 22,000 manna. Súleiman pasja var sá enn sami, sem lengi
hafSi róSiS sóknum á hendur Svartfellingum, og hafSi honum þá
tekizt aS brjótast ígegnum DúgaskarS og koma vistum til setuliSs
Tyrkja í Niksjik (sjá Skírni f. á. bls. 175-76). Nú var hann
kvaddur austur aptur meS mestan hluta liBsins til aS stemma
stigu fyrir innrásarher Rússa. í suSur frá Kasanlik eru tveir
bæir, og beitir hinn vestri Erkí Sagra og hinn eystri Jení
Sagra. Á milli þeirra bæja hitti Gúrkó forvarBaliB Súleimans
25. júlí og stökkti því á flótta, en sama dag fjekk hann fregn
um, aS Reuf pasja var meB sínu liBi í Jcní Sagra og skundaBi
hann þangaS þegar til fundar. Riddarasveitirnar (kósakkar)
komu þar er heitast var dags, en Tyrkir áttu sjer einskis von,
og höfSu lagt sig fyrir i jórnbrautarskálunum til hvíldar og í
aSra forsælu fyrir utan bæinn. þeir vissu eigi fyr til, enn
sprengikúlunum rigndi yfir þá, og skálarnir stóBu í björtu báli.
Fór þvi allt í felmtri og handaskolum meB vörn og viSnám.
MikiS af liSi þeirra leitaSi inn í bæinn, en Rússar drápu hjer
mikinn Ijölda áSur þeim varS þetta aB nokkru hæli. Rússar
ruddust inn í bæinn, og nú flýSu Tyrkir þaSan aptur, sem inn
höfSu komizt, og lauk svo þeim viSskiptum, aS allur her Reufs
pasja komst á sundrung, og hver sá átti fótum fjör aB launa er
undan komst. þegar Súleiman heyrSi þessar ófarir, brá hann