Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1878, Page 74

Skírnir - 01.01.1878, Page 74
74 FRAKKLAND. roSa&i fyrir sólu nýrrar aldar — nýrra tíma frelsis, menntunar og frama. Hins vegar var cptir því tekiS, a8 fjandmenn þjó8- veldisins, lögerfliamenn og keisaravinir drógu sig í hlje og vildu hvergi koma nærri, e8a gera neitt þaS til hátíSabrigða, sem aSrir gerÖu. J>eir munu heldur hafa veriS hryggir í huga þann dag, og því ljetu þeir myrkriS hjúpa hallir sinar þá nótt, er aðrir gerSu aS björlum degi. Vjer segjum „hallir", því svo er þa<5 a8 skilja, þegar talaS er um lögerfðamenn e8a Blegitímista“ á Frakklandi, a8 þa8 eru í rauninni ekki aSrir enn stóreigna- menn af gömlum eSalmanna ættum, sem bæ8i eiga stórgarSa á landsbyggBinni og vetrarhallir í höfuSborginni. Sama er a3 segja um marga af keisaravinrm; þeir bera e8almanna nöfn og stýra miklum au8i, þó hjer sje ættir skemra a8 telja og fje flestra sje mi8ur a3 erf8um fengið enn meb öSru móti, e8a svo, sem kunnugt er um suma e8a flesta gæ8inga Napóleons þriSja. Um hvorutveggju má segja hiS sama, að þeir samgleSjast þá fólkinu e8a alþýBunni, þegar hún sýnir sig þeim samfagnandi. En hjer var því ekki ab skipta. — Vjer höfum enn sjeS svo litlu lýst af því, sem til sýningar er fært, a8 vjer verSum a3 leiSa hjá oss ab tala um einstaka hluti e8a greinir sýnisgrip- anna, en skulum a8 eins geta þess, a8 Englendingar og Frakkar bera hjer af ö8rum í flestu, er ti) stórkostleiks, snilldar og fegur8ar kemur. Sjerílagi bera sýnismunir Englendinga vott um, a8 meira af au3i og gæ8um heimsins er á þeirra valdi, enn nokkurrar annarrar þjóBar í öllum heimi. þeir sýna hjer öll þau dýrindi, sem koma frá enu mikla ríki þeirra á Iudlandi, og gjafirnar, sem prinsinn af Wales kom þaSan me3 úr ferb sinni fyrir tveim árum, eru þar sjer saman. þær einar nema ógrynni fjár, og af þeim má sjá, hve ágætlega Indverjar og abrir Austur- landabúar lpnna til smíba, vefnaSar og alls konar forkunnar- verka. I8na8arvörur og verknaSartegundir (t. d. postulínsgripir) Krakka bera af því flestu, sem gert er í öSrum löndum vorrar álfu. þjóSverjar ur8u einir um þa8 a8 taka sig út úr í þetta, skipti, enda er sagt, a3 i8na8arástand þeirra hafi ekki veriS hi8 bezta þessi árin, og þeir munu ekki hafa or3i3 ánæg8ir mc8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.