Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 26

Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 26
26 ÓFIUÐURINN. „Hvellirnir einir af fallbyssum y&ar Hátignar hafa skekiS niSur vígin um Ardahan“. þetta mun hafa gert Rússa öruggari í trú sinni, aS Tyrkir mundu vera heldur veikir fyrir þar eystra, og vigi þeirra auhsóttari enn á Bolgaralandi. fessu vjek þó ekki svo viS, því Tyrki mun eigi hafa vantaS mikiB á aS vera Rússum jafnliSa. Yaupell segir, aS þeir hafi aS öllu samtöldu (þ. e. meS setuliSinu i köstulunum) haft 120 þúsundir manna í Armeníu. Auk Múkhtars jarls voru þeir foringjar fyrir stór- deildum Tyrkja, er Dervis og Ismail (pasjar) heita; hinn fyrri átti aS verja Batum og hinn síSari stóS meS sinn her milli Bajazid-kastala og Erzerum. Múkhtar jarl hafSi stöSvar milli þess kastala og Kars. Tergúkasoff lagSi leiS sína (raeS sySstu fylkingu Rússahersins) aS Bajazid, en Tyrkir hiSu eigi komu hans og stukku á burt úr þvi vigi. Lóris Melíkoff skundaSi nú ferSum vestur og fór meS meginhluta hers síns vestur aS Erz- erum, en Ijet hinn hlutann halda upp aS Kars og taka þar stöSvar til umsáturs, og tókst hjer skothríSin í byrjun júnímán- aSar. Um þaS leyti hjelt Melíkoff áfram vestur, en því nær er dró Erzerum, fór förin aS verSa ógreiSari, því nú þustu miklar riddarasveitir—mest KúrdaliS, hraustir menn og harSir viSfangs, aS úr ýmsum stöSum og gerSu mikinn usla í forvarS- aliSi Rússa. Loks sló i höfuSbardaga hjá bæ, er Sevin heitir (10 mílur í landnorSur frá Erzerum) 26. júní, og fjekk Mukhtar fullan sigur á Rússum, svo aS Melikoff varS aS hverfa aptur og skunda sem hann mest mátti til sambands viS sveitir sínar fyrir utan Kars. Hjer hafSi ekkert á unnizt, en borgin er. klettum og öflugum virkjum um horfin, og þvi sá Melíkoff sjer ráSlegast aS hætta umsátinni aS sinni, og tök stöSvar á hæSum nokkrum í norSur frá kastalanum. Múkhtar jarl hjclt skjótt cptir og fór meS liS sitt inn í borgina rjett á eptir aS Rússar voru á burtu. Sama daginn og hann sigraSist á Rússum viS Scvin, hafSi Ismail jarl hrakiS aptur vinstri fylkingu þeirra (Tergúkasoff) og rak þá yfir landamærin. þeir námu eigi fyr staSar enn viS Erívan, en Tyrkir settust þá aptur í Bajazid, kastalann, sem fyr er nefndur. Ismail sendi nokkrar sveitir liSs síns inn í Daghestan og skoraSi á landsbúa aS rísa upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.