Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 26
26
ÓFIUÐURINN.
„Hvellirnir einir af fallbyssum y&ar Hátignar hafa skekiS niSur
vígin um Ardahan“. þetta mun hafa gert Rússa öruggari í
trú sinni, aS Tyrkir mundu vera heldur veikir fyrir þar eystra,
og vigi þeirra auhsóttari enn á Bolgaralandi. fessu vjek þó
ekki svo viS, því Tyrki mun eigi hafa vantaS mikiB á aS vera
Rússum jafnliSa. Yaupell segir, aS þeir hafi aS öllu samtöldu
(þ. e. meS setuliSinu i köstulunum) haft 120 þúsundir manna í
Armeníu. Auk Múkhtars jarls voru þeir foringjar fyrir stór-
deildum Tyrkja, er Dervis og Ismail (pasjar) heita; hinn fyrri
átti aS verja Batum og hinn síSari stóS meS sinn her milli
Bajazid-kastala og Erzerum. Múkhtar jarl hafSi stöSvar milli
þess kastala og Kars. Tergúkasoff lagSi leiS sína (raeS sySstu
fylkingu Rússahersins) aS Bajazid, en Tyrkir hiSu eigi komu
hans og stukku á burt úr þvi vigi. Lóris Melíkoff skundaSi nú
ferSum vestur og fór meS meginhluta hers síns vestur aS Erz-
erum, en Ijet hinn hlutann halda upp aS Kars og taka þar
stöSvar til umsáturs, og tókst hjer skothríSin í byrjun júnímán-
aSar. Um þaS leyti hjelt Melíkoff áfram vestur, en því nær
er dró Erzerum, fór förin aS verSa ógreiSari, því nú þustu
miklar riddarasveitir—mest KúrdaliS, hraustir menn og harSir
viSfangs, aS úr ýmsum stöSum og gerSu mikinn usla í forvarS-
aliSi Rússa. Loks sló i höfuSbardaga hjá bæ, er Sevin heitir
(10 mílur í landnorSur frá Erzerum) 26. júní, og fjekk Mukhtar
fullan sigur á Rússum, svo aS Melikoff varS aS hverfa aptur og
skunda sem hann mest mátti til sambands viS sveitir sínar
fyrir utan Kars. Hjer hafSi ekkert á unnizt, en borgin er.
klettum og öflugum virkjum um horfin, og þvi sá Melíkoff sjer
ráSlegast aS hætta umsátinni aS sinni, og tök stöSvar á hæSum
nokkrum í norSur frá kastalanum. Múkhtar jarl hjclt skjótt
cptir og fór meS liS sitt inn í borgina rjett á eptir aS Rússar
voru á burtu. Sama daginn og hann sigraSist á Rússum viS
Scvin, hafSi Ismail jarl hrakiS aptur vinstri fylkingu þeirra
(Tergúkasoff) og rak þá yfir landamærin. þeir námu eigi fyr
staSar enn viS Erívan, en Tyrkir settust þá aptur í Bajazid,
kastalann, sem fyr er nefndur. Ismail sendi nokkrar sveitir
liSs síns inn í Daghestan og skoraSi á landsbúa aS rísa upp