Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 35
ÓFBIÐURINN.
35
sæma, og eigi drægi til meiri vandræSa. Allan febrúarmánnð
stóí f friParsamningnm meS Rnssum og Tyrkjum, en Nikulás
stórfursti hafði enn fært absetur sitt nær Miklagarði, og í bæ
þann, er San Stefano beitir. Hjer gekk loks saman til sátt-
málagerÖar 3. marz, og þaS er sagt, aíi þegar Safvet pasja —
sem kominn var í staR Servers, sem fyr er nefndnr — átti að
skrifa undir sáttmálann, þá hafi sett aS bonum mikinn grát,
enda hafa Tyrkir aldri hlotiíS a?i þyngri kostum aTi ganga.
Ignatjeff á þá aS hafa sagt vi? hann: „hjer hlýtur nú við a?
sitja, en allt hefSi á a8ra leiS farið, ef þið hefínS haft mín
ráfl frá öndverSn, og eigi hlýít fortölum Englendinga. Jeg hef
ávallt sagt, a?i þeir mundu draga ykkur á tálar, breg?ast ykkitr,
er mest ri5i á. og frá þeim hefir öll óhamingja ykkar risi5“.
AS Rússar hafi ekki sparaS slikar fortölur i MiklagarSi, e5a
viS stjórnarráS soldáns, má af mörgu rá?a, og hitt með, a8
þeir hafa komiS hjer ár sinni vel fyrir bor5, því sá flokkur
óx mjög um þær mundir, sem vill, a5 Tyrkir leiti nú lialds og
trausts hjá Rússum, en afhverfist Englendingum. Sumar fregnir
segja — og sum blöSin i MiklagarÖi eru þvf samsinnandi —,
aft varnarsamband sje þegar samiS me8 Tyrkjum og Rússum,
og þetta þykir ekki svo óliklegt, svo vingjarnlega sem þeir
hafa sent hvor öírum kveSjur síöan, soldán og Alexander
keisari. þess er enn fremur vi5 getiS, a8 soldán hafi Iáti5
halda sorgarminning á andlátsdag Nikulásar Rússakeisara (1.
marz), en sent stórfurstanum dýrindis borSbúnað af silfri til
borðhaldsins í San Stefano. Eptir friSargerSina þá hann heim-
boð af soldáni, og var þá ekki lítiS vi5 haft. Reynist þa5 satt,
sem fregnirnar hafa fleygt um sambandiö, þá cr au8vita5,
a5 Tyrkir verSa fremur lýSskyldumenn Rússa, en bandamenn
þeirra.
Sáttmálinn (frá San Stefano) var sta5festur í Pjetursborg í
mi5jum marzmánuSi, og munu fáir út í frá hafa vitaö full deili
á honum fyr enn sendimenn Rússa komu meb hann til stór-
veldanna. Hann samanstendur af 29 höfuÖgreinum, og drögum
vjer þær saman f stutt inntak, en af því má sjá, hverjar breyt-
ingar sáttinálinn gerir á ríki Tyikja bæ5i í Evrópu og Asíu.
3*