Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1878, Síða 35

Skírnir - 01.01.1878, Síða 35
ÓFBIÐURINN. 35 sæma, og eigi drægi til meiri vandræSa. Allan febrúarmánnð stóí f friParsamningnm meS Rnssum og Tyrkjum, en Nikulás stórfursti hafði enn fært absetur sitt nær Miklagarði, og í bæ þann, er San Stefano beitir. Hjer gekk loks saman til sátt- málagerÖar 3. marz, og þaS er sagt, aíi þegar Safvet pasja — sem kominn var í staR Servers, sem fyr er nefndnr — átti að skrifa undir sáttmálann, þá hafi sett aS bonum mikinn grát, enda hafa Tyrkir aldri hlotiíS a?i þyngri kostum aTi ganga. Ignatjeff á þá aS hafa sagt vi? hann: „hjer hlýtur nú við a? sitja, en allt hefSi á a8ra leiS farið, ef þið hefínS haft mín ráfl frá öndverSn, og eigi hlýít fortölum Englendinga. Jeg hef ávallt sagt, a?i þeir mundu draga ykkur á tálar, breg?ast ykkitr, er mest ri5i á. og frá þeim hefir öll óhamingja ykkar risi5“. AS Rússar hafi ekki sparaS slikar fortölur i MiklagarSi, e5a viS stjórnarráS soldáns, má af mörgu rá?a, og hitt með, a8 þeir hafa komiS hjer ár sinni vel fyrir bor5, því sá flokkur óx mjög um þær mundir, sem vill, a5 Tyrkir leiti nú lialds og trausts hjá Rússum, en afhverfist Englendingum. Sumar fregnir segja — og sum blöSin i MiklagarÖi eru þvf samsinnandi —, aft varnarsamband sje þegar samiS me8 Tyrkjum og Rússum, og þetta þykir ekki svo óliklegt, svo vingjarnlega sem þeir hafa sent hvor öírum kveSjur síöan, soldán og Alexander keisari. þess er enn fremur vi5 getiS, a8 soldán hafi Iáti5 halda sorgarminning á andlátsdag Nikulásar Rússakeisara (1. marz), en sent stórfurstanum dýrindis borSbúnað af silfri til borðhaldsins í San Stefano. Eptir friSargerSina þá hann heim- boð af soldáni, og var þá ekki lítiS vi5 haft. Reynist þa5 satt, sem fregnirnar hafa fleygt um sambandiö, þá cr au8vita5, a5 Tyrkir verSa fremur lýSskyldumenn Rússa, en bandamenn þeirra. Sáttmálinn (frá San Stefano) var sta5festur í Pjetursborg í mi5jum marzmánuSi, og munu fáir út í frá hafa vitaö full deili á honum fyr enn sendimenn Rússa komu meb hann til stór- veldanna. Hann samanstendur af 29 höfuÖgreinum, og drögum vjer þær saman f stutt inntak, en af því má sjá, hverjar breyt- ingar sáttinálinn gerir á ríki Tyikja bæ5i í Evrópu og Asíu. 3*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.