Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 169
ALMENNARI TÍÐINDÍ.
169
er væru á lei&inni niSur meS ánni, að Stanley og mönnum hans
óaSi viS. í>eir kváSu þar vera þjettar skógar flækjur allstaSar,
fuilar af eiturkvikindum, illyrmi og ófreskjum, og sögSu lands-
menn þar vera mannætur og hin verstu fúlmenni. J>ó gat Stanley
loksins eptir miklar fortölur og mikiö íje fengiS ArabahöfSingja
einn til a8 fylgja sjer meS mönnum sínum niírnr meS ánni.
Eigi hafSi þeim Stanley veriS sagt ósatt frá, því aldri svarf
svo aS þeim sem nú. Sí og æ urSu þeir aS vera varir um sig,
því þegar minnst varSi, þutu eitruS spjót og örvar úr skógar-
þykkninu fram hjá þeim og umsátur var í hverjum runni.
Stanley sá loks, aS eigi var hægt aS halda svo áfram, og rjeSi
því af aS sigla niSur ána. Hann hjelt hvatningarræbu fyrir
mönnum sínum og bennti þeim á, hve mikiS og hættulegt verk
þeir ættu fyrir höndum , aS kanna fljót þetta, er enginn hvorki
hvitur nje svartur maSur vissi hvert rynni, en hann kvaSst vona
til guSs, aS hann leiddi þá hamingjusamlega gegnum allar
hættur. SiSan var stigiS á skip, en nokkur hluti liSsins fór
meS ströndu fram og hafSi víggirtar búSir á nóttunni og verSi
til aS gæta sín fyrir árásum villimanna. Af öllum þeim mönn-
um Stanley’s, er hann hafSi fariS á staS meS, var nú eigi meira
en frekur þriSjungur eptir á lífí. FerSin niSur eptir ánni gekk
mjög skrykkjótt eins og viS var aS búast, menn hans sýktust og
dóu, sumir fjellu fyrir örvum villimanna, sumir brutu báta sína
og drukknuSu í fossum og hringiSum og allt gekk á apturfótunum.
65 mílur frá Nyangwe hittu þeir á villimannaþjóS, er hafSi
ágæta báta 90 feta langa, í sumum voru 80 ræSarar og alls um
120 manns, allir vopnaðir og grimmilegir útlits. þessir villi-
menn rjeSust á þá Stanley í sjóorrustu, en biSu þó ósigur. —
þegar niSur dró eptir fljótinu urðu villumenn friSsamari, en þó
átti Stanley viS margt aS berjast áSur hann kæmist niSur aS
sæ, því þaS sannabist nú, aS LualabafljótiS var efsti hlutinn af
Kongó. J>a8 var einkum vistaskortur, er gjörSi þeim mein,
og skammt frá ströndu voru þeir svo aS fram komnir af sulti
og vosbúS, aS viS sjálft lá, afe þeir mundu allir bíSa bana, en
þá kom óvænt hjálp frá Europumanni einum, er bjó í bænum
Emþona nálægt ströndinni. Nú voru þeir Stanley eigi nema
'