Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 16
16
ÓFRIÐURINN.
virkjanna, og var hún npp frá jþví á valdi Rússa. Á ööruna
stöímm var atvígiS eins harðfengilegt, en hvergi sókn og vörn
grimmilegri en á snSnrjaSri virkjahverfisins, þar sem Skóbeleff
sótti aS meS sínar deildir. J>ær komust líka hjer inn í forvirki
Tyrkja, en mannfalliS varS svo ógnrlegt í iiSi Skóbeleffs, aS
hann beiddi sjer bráSrar aSstoSar af varaiiSssveitunnm. Hann
fjekk þan svör aptur frá forustustöS hersins, aS varalibiS ætti
þegar æriS aS vinna á öSrum stöSnm, enda værn þær sveitirþá
þegar orSnar þunnskipaSar — „svo hefSi afætan (þ. e. fall-
byssan) tyrkneska sjeS fyrir“. 1—2 þúsundir manna var allt og
sumt, sem Skóbeleff var sent til fulltingis, og kom þó þaS liS
of seint til vetfangsins. Hann ljet þó fyrirberast um nóttina f
forstöSinni. Um morguninn eptir hófu Tyrkir ógurlega stórskota-
hríS um leiS og fylkingar þeirra æddu fram aS sveitum Skóbe-
leffs. Eptir skamma viStöku sá hann sjer þá ekki annaS vænna,
en gefa stöSina upp aptur og halda undan meS liSsleifar sínar.
Um sama leyti var blásiS til undanhalds á fleirum stöSum.
ForstöSin í Gríviza var þaS eina, sem á hafSi unnizt í þessu
skæSa atrennsli, og þótti því manntjón Rússa fyrir lítiS koma.
11. september er fæSíngardagur Alexanders Rússakeisara, og mun
hann og foringjar hans hafa ætlaS þá hátíS góSa til heilla, því
hann kom þann dag frá höfuSstöSinni í Poradim og horfði á
sóknina aS Gríviza. AfmælisfögnuSur keisarans varS annar, enn
hann bjóst viS, því manntjóniS í liSi hans nam eigi minna enn
11 þúsundum, en Rúmenar höfSu látiS síns libs 3000 raanna.
f>ó þessi leikslok yrSu svo sem nú var sagt, þá er þaS
ekki svo aS skilja, aS Rússar brygSi umsátrinu, eSa hörfuSu frá
stöSvum sínum. Frá skotvirkjum þeirra riSu án afláts elding-
arnar aB vígstöSvum Tyrkja, en þaSan andæpt ósleitulega.
Dagana 13.—15. septeraber stóSu mörg hús í báli inni í sjálfum
bænum (Plevna). Um kveldið 14. sept. gerSu Tyrkir útrás
og reyndu aS reka hina úr Grívizavíginu, en þaS mistókst.
feir gerSu tvær atreiSir nokkrum dögum síSar, og tór á
sömu leiS, en Rúmenum vegnaSi ekki betur, þegar þeir
(17. sept.) ætluSu aS reka Tyrki úr næsta virkinu fyrir norSan
Gríviza. J>a8 eptir var mánaSarins urSu engir atburSir á þeim