Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 151
SVÍÞJÓÐ OG NOREGUK.
151
vert og þýöingarmikiS fyrir oss, er það viröingar- og vináttn
bragð af hálfu Svía, er þeir buöu íslandi til hátíSarinnar og
ætluSu því heiöursrúm næst í röS eptirháskóla sína. þaS getur
líka veriS, a8 þetta eSa því um líkt af hálfu Svía veröi álíka
stakt sjer oss til banda, er miSaS er viS afra frændur vora á
NorSurlöndum, og íslendingum jafnan finnst vera um kurteisi og
þokkaþel, þegar þeir hafa kynningu af sænskum mönnum. —
Svfar leggja nú miklu meiri stund á íslenzku, bæSi viS háskólana
og annars staSar, enn fyr hefir átt sjer staS, og nú er tekiS aS
snúa á sænsku íslendinga sögum, og ætlazt til aS þaS safn
verSi meS uppdráttum alþýSu manna til því meira fróSleiks og
skemmtunar. Upphaf þess verSur Njála, sem Albert Bááth, ungur
fræSimaSur og skáld (sá enn sami, sem orkti kvæSiS til íslands
á stúdentafundinum í Uppsölum 1875) hefir snúiS á sænsku.
ÁSur hefir maSur, sem Gödecke heitir, þýSt Sæmundar Eddu,
Grettissögu og Gunnlögs sögu ormstungu.
þess er getiS í Skirni 1875, ab þá hafSi veriS efnt til
fjársamskota til háskóla í höfuSborginni, og er þaS mál svo til
fullnaSar fært, aS skólinn verSur fullbúinn og þar verSur tekiS
til kennslu og náms meS haustinu. Samskotin halda áfram, en
þaS sem fengib er nemur 878,000 króna, og leigurnar, sem nú
eru til taks, 30,000 kr. Svo er til sétlazt, aS hjer skuli fræSi-
nám og vísindi stunduS meir — eSa aS mestu leyti — til
menntunar enn til embætta cSa embættisprófa. YiS er búizt aS
borgarstjdrnin leggi árgjald til ens nýja háskóla, og aS þaS
muni vart verSa minna enn 40,000 króna. — Ný háskólahús á aS
reisa bæSi í Lundi og í Uppsölum og var til þeirra fje veitt í vetur á
þinginu. — Svíar fjölga hjá sjer ár af ári mennta- eSa hjeraSaskólum,
nokkuS á borS viS „bændaháskólana"' í Danmörk, en hjá Svíum
er námiS miklu ríkara og rækilegra enn í flestum binna. —
A. Hazclius, doktor í hcimspeki (um nokkur ár umboSsmaSur
bókmenntafjelags vors) hefir stofnaS mikiS gripasafn í Stokkhólmi,
þar sem safnaS cr til sýningar frá öllum NorSurlöndum munum
og gripum, allskonar húsbúnaSi og klæSna&i, fágætu smíSí, fje-
lagaskrám og meistarabrjefum, eiginhandar brjefum merkra
manna, og svo frv. SafniS er sjerílagi til skýringar á aSbúnaSi,