Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 50
ENGLAND.
50
stnngnr, sem lijer aS lytu og í þarfir gætu komið. Englending-
nm hafíii ekki þótt þörf á að svara brjefi Gortsjakoffs, svo a8
allt stóft í sama horfi og áður, en raenn treystu því, aS tilraunir
Bismarcks aS miSla málum kynnu aS takast svo, aS hjá nýrri
styrjöld yrSi komizt.
þaS er alkunnugt, að allt fjelags- og ríkisfar Englendinga
lýtur aS friSi og framförum, álíka og háttaS er hjá frændum
þeirra í Vesturheimi. þó þjóSirnar á meginlandi áifu vorrar
hafi, sem allir vita, keppzt um hver viS aSra aS halda fólkinu
til vopnaburSar og koma sem mestum her á stofn, þá hafa
Englendingar í engu viljaS bregSa af gamalli venju, eSa breyta
herskipun sinni. AB tiltölu viB herþjóBirnar á meginlandinu er
stofnherinn lítill, en nálega helmingur þess liSs er austur á
Indlandi. þegar allt er taliS, segja menn þaS rauni komast
allt aS 144 þúsundum. Til landvarnarliBs, eSa landhers Eng-
lendinga aS fornu fari (frá miSri 13. öld), voru í fyrra taldir
136,778 menn. I þessum her er hver enskur maSur skyldur
aS gegna þjónustu frá 18. til 35. aldursárs, en þarf ekki, nema
hann vili, aB bera vopn utan endimerkja landsins. Og aS því
kom í byrjun aldarinnar, er 31 þúsund landvarnarliBs fylgdi
merkjum Englands á meginlandinu, en í KrímeyjarstríSinu tók
þaS varSsetuna í Gíbraltarkastala og á Malta. þá er sá her,
sem stendur saman af sjálfboSaliSi (Volonteers) og því sveita
eSa bændaliSi, sem Yeomaury heitir. þetta liS er taliS til
200 þúsuuda, og er ekki gert ráS fyrir, aS þaS verSi haft til
annars enn verja land, þegar svo ber undir, og taka viS varS-
stöS í köstulum innanlands. Hjer er nú aS eins um þann
liSskost taluS, sem Englendingar hafa heima hjá sjer og lierinn
á Indlandi af ensku kyni, en hjeSan geta þeir skipaS mönnum
undir merki sín, svo hundruSum þúsunda skiptir, og enskt liS
geta þeir fengiS frá öSrum álfum til góSra muna, sjerílagi frá
Vesturálfu (Kanada). En þaS sem þá vantar á viS aSrar þjóSir
á landi, þaS hafa þeir fram yfir þær á hafinu, og miklu meira.
Hjer bera þeir svo af öSrum, aS mönnum þykir þaS láta nærri,
þegar sagt er, aS flota Englendinga væri óhætt aS leggja til
orrustu viS flota meginlandsins, þó þeiui væri öllum saman