Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 82
82
frakkland.
er í 5 bindum og nær til 1812. Lanfrey var af þjóðvalds-
manna li8i, og var kosinn til aldnrsetu í öldungadeildina 1875.
Thiers ger&i hann aS sendiboSa Frakklands á Svisslandi, en
bann varð aS sleppa því embætti, er liinum var hrundiíi frá
stjórninni. Af því má sjá, ab Thiers hefir þótt mikið í mann-
inn varib, og sízt viljaS rækja þaS viS hann, þó hann tæki svo
harSlega á söguhetjum hans og sögunum sjálfum. — A þessu
ári hafa dáiS: 7. janúar Fran^ois Vincent Raspail, sem menn
hafa kalla? kamfórulækninn , af því hann kenndi, aÖ kamfóra
ætti viB flestum meinum, og væri bezta vörn í gegn öllu lopt-
eitri eSa þeim urmuldýrum, sem færa eitur um í líkam manns-
ins. Hann hefir skrifaS ritgjörBir um ýmislegt í náttúrufræöi
og læknisvísindum, og eitt ParísarblaSiS (Journal des de'bats)
segir, aS þaB sje hann, sem hafi í raun rjettri fyrstur fundiB
safabúrin (Cellurnar) í plöntum og dýrum. Af ritum sínum,
sjerílagi lækningabókinni, varö hann stórauöugur maSur. Hann
var ákafur maöur í lund og einn af frekjuflokki frelsismanna,
og bæSi fyrir rit sín um stjórnleg efni og lýSmál og fyrir
sumar tiltekjurnar varS hann optar enn einu sinni sektum aÖ
sæta: bótagjaldi, varBhaldi og i eitt skipti útlegS1. Hann átti
sæti á Versalaþinginu þegar hann dó — og er þá auSvitaS, aö
þaö var yzt í röB vinstri handar. — 10. febrúar þ. á. dó
Claude Bernard (f. 12. júlí 1813), prófessor í líffærafræSi viS
Collége de France, og f þeirri fræöi einn hinn nafntogaSasti
rannsóknamaöur og uppgötvari á vorum tímum. Rit hans um
meltingarfæri magans og lifrina, auk fl., hafa aflaí) honum
mikillar frægSar. RáSherra kennslumálanna (Bourdet að nafni)
bar upp á þinginu, aS 10,000 franka væru veittir, til aS gera
útför hans virSulega, og var á þaS fallizt i einu hljóSi.
’) þetta var 1848, en þá hafði hann ásamt Blanqui, vin sínum og
sameignarfræðingi, sett ráð til að bijótast inn i sa! þjóðþingsins
og hleypa því upp.