Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 23
ÓFRIÐURINN.
23
allar stíflur á skömmu bragfci, er fyrir þeim urTm. Á nýjársdag
voru framdeildir Gúrkós komnar suSur yfir Balkan og niður &
sljettuna, sem kennd er við Sofíu, og heitir Sofíusljetta. Fyrir
utan kastalann veittu Tyrkir nokkuð viðnám, en hurfu bráðum
inn í sjálfa borgina. Gúrkó Ijet her sinn búast þegar til aðsóknar,
en kastalinn var ekki svo virkjum horfinn, aS Tyrkir sæju sjer
til neins koma aS þreyta þar varnir. J>eir höfSu þegar, er
Rússar voru á leiSinni um skörSin, látiS mikinn hluta af „Sofíu-
hernum“ halda austur til Filippópels og Adrianópels, og nóttina
milli 2. og 3. janúar leyndist setuherinn á burt og komst undan
austur á eptir hinura. Daginn á eptir hjelt Gúrkó inn í borgina,
og urBu allir enir kristnu komu hans rojög fegnir, og þann dag
var Te Deum sungiS í dómkirkjunni. Svo er sagt, aS síSan
1443 bafi eigi kristnir hermenn komib í þá borg. Eptir skamma
hvildardvöl hjelt Gúrkó austur meS meginherinn, og um sama
leyti skreiS til skara meS Rússum í SjipkaskarSinu og þar fyrir
sunnan. J>eim her er sótti suSur frá Lóvaz og Grabóva var svo
þrídeilt, aS Skóheleff hersböfSingi rjezt upp í SjipkaskarSiS (5.
janúar), en tveir hershöfSingjar aSrir fóru sína leiS hvor um
önnur skörS fyrir austan og vestan skarSiS. Fyrir vestan liggur
TrajansskarSiS, sem fyr var nefnt og um þaS komst meS sfnar sveitir
sá hershöfSingi er Karzoff heitir. Sá hjet Mirský, fursti, er hjelt
eystri leiSina, og voru háSir komnir á svig viS Sjipkaher Tyrkja,
þegar Skóbeleff kom meS sínar sveitir i nánh við bæinn Sjipka
(_7. janúar) og gerði áhlaup á forvarSastöSvar Tyrkjahersins.
Hjer var barizt þann dag og hinn næsta, og sneri brátt mann-
fallinu Tyrkjum á hendur, og urSu þeir forviSa á flestum stöSum.
J>ann 9. janúar voru þeir komnir í herkví fyrir sunnan skarðiS,
og þá kom til orrustunnar Radetzký, varnarliSsforinginn i sjálfu
skarSinu, og dró þá til þeirra úrslita, aS allur Sjipkaher Tyrkja
varS uppnæmur og gafst Rússum á vald J>aS er sagt, at hann
hafi verið 35,000 manna, en sumar sögur taka minna til. Eptir
þetta varð lítið úr öllum vörnum af hálfu Tyrkja. Súleiman jarl
hafSi um sama Icyti og úrslitin urSu hjá Plevna ráSizt á Rússa-
berinn hjá Rústsjúk, en vann ekkert á, og er hann heyrSi afdrif
Plevnahersins, fór hann með nokkurn hlnta liðs síns sjóleiS suSur