Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 157
AMERÍKA.
157
þar sem Indíamenn eru í grennd við bygSarlöndin. Henni var8
líka raun aS því í fyrra, hvern geig og skaSa Indíamenn geta
gert, ef fáliSaöir fiokkar eru sendir þeim á hendur, og því
ætlaBi hún, aS eigi mundi svo fjarri tekiS, er hún stakk upp á
aS tvöfalda berinn og naut hjer tillagna af hálfu sumra euna
vitrustu hershöfSingja. En hjer fdr þvert á móti, og lýSvalds-
menn, eSa meiri hlutinn í fulltrúadeildinni stakk upp á hinu, aS
minnka herinn um 2,500 og gekk þaS þar fram, en hin deildin
kippti tölunni aptur í liSinn og hleypti hernum upp í 25,000.
MeS fram fúru lýSvaldsmenn fram á, aS stjórnin mætti ekki
hlutast til meS sambandsliSinu um deilur og málefni hvers sam-
bandsríkis fyrir sig — og þó var á þetta fulltingi kalIaS í
fyrra í uppreisnarhríSinni miklu, sem þegar skal frá sagt, er
lögregluliSi og borgaraliSi ríkjanna varS langt um raegn at> bæla
niSur óeirSirnar.
MeSan ófriSurinn stóS millum norSur- og suðurfyikjanna,
voru þaB eins og eSlilegt var mest suSurfylkin, er urSu fyrir
hallanum; í norSurfylkjunum voru engar herárásir eSa bardagar,
en þar græddu margir of fjár á því aS selja stjórninni matvæli,
klæSi, skó, vopn og hergögn. Verksmibjur fengu viS þetta í
norburfylkjunum nóg aS starfa, ótal manns fengu þar vinnu og
gott kaup. En þegar styrjöldin var úti varS minna úr öllu, og
verksmiSjur þær, sem aS eins höfSu staSizt af því, aS selja
stjórninni vopn og fæSu, fjellu um sjálfar sig, því nú gátu þær
hvergi selt varning sinn, urSu aS segja vinnumönnum upp vist-
inni og vísa þeim út á klakann. Nú horfSi til stórvandræSa,
allir þessir atvinnulausu menn fóru at vekja óspektir, svo eitt-
hvaS varS úr aS ráSa. þá tók stjórnin þaS til bragSs, aS láta
byggja ótal járnbrautir til þess aS allur þessi skríll fengi eitt-
hvað aS lifa af og hyggSi af óspektum. þeim sem vildu takast
á hendur brautasmíSin, var launaS og gefiS of (jár í landi og
lausum aurum, ótal fjelög komu á stofn og nóg var alstaSar aS
starfa, gufuvjelar og stórsmiSjur kyntu elda dag sem nótt til
þess aS smíBa járnbrautirnar. Til þessa þurfti eldiviB, og af því
leiddi, að allar kolanámur kómust í geysiverB og þar var vinna
sí og æ. Svo gekk um stund, þar til mest af brautunum var