Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 21

Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 21
ÓFRIÐURINN. 21 eina vi8 her sinn þær deildir, er ofar sóttu, e8a beint vestur aS Tirnóva, þá fjekk hann a<5 vita, a8 herinn hafSi ekki koraizt áfram sökum ófærSar á mörgum stö8um, og teppzt viS sumar árnar, er renna í Jantra (fljótiS, sem á8ur er nefnt); þær voru þá í stórvöxtum, en allar brýr af þeim brotnar. MeSan þessi tálmi tafSi för hersins , nábu Rússar aS scnda ógrynni li8s a8 Tirnóva úr ymsum áttum. ■ þegar Tyrkir komu þar í námunda (7. des.), rje8 Rússaherinn á þá viÖ mikinn liSsmun og stökkti þeim aptur til stöBvanna austur frá. Nú voru Osman jarli og her hans allar liBsvonir horfnar, og sú ein björgin eigi bönnuS, ab hlíta eigin afla til burtkomu, eu í Plevna tóku vistaföngin a8 þverra, eldiviðurinn var á þrotum, en veikindin ur8u tíSari og tíbari í libinu aSbúðar- innar vegna. Nóttina 10. des. ljet Osman herinn taka sig upp úr þeirri stö8, sem bann og menn hans höfSu varið á móti miklu ofurefli næstum í 5 mánu&i, unnið þær þrautir og afreksverk, sem lengi munu uppi, og gera Plevna að sögulegri stafe, en nokkur annar hefir orSib i þessu stríÖi. Til þess ab Rússa skyldi miöur gruna, hvað i ráÖi var, ljet hann gera útrásaráhlaup austur og norÖur á bóginn, þar sem Rúmenar stóðu og hægri fylkingararmur Skóbeleffs, en höfuðherinn hjelt um leið í norð- vestur og yfir Vid, fljótið sem fyr er nefut. Sjálfur var hann f vinstri armi fylkingar sinnar, og sótti vígi Rússa við bæ, sem Netrópól beitir. þó lið bans væri flest illa til reika, þá sóttu Tyrkir víggarðana með mesta harðfengi, og stökktu Rússum frá þeirri stöð, en hjer fjellu þó flestir þeirra, er fyrir stóðu. Tyrkir ætluðu, að bergirðing Rússa væri nú brotin, en komust brátt að raun um, að þetta voru að eins fremstu stíflurnar á leiðinui, og að þeim hafði dvalizt hjer förin, meðan járngreipar Rússa læstust að þeim á allar hliðar. Hundrað fallbyssna drundu um- hverfis og urpu á þá sprengihnöttunum, meban dgrynni nýrra fylkinga óðu fram að víginu, sem þeir höfðu náð af Rússum. Hjer stóð sú grimmilegasta viðureign og með hræðilegu mann- falli í fjórðung stundar, er hvorumtveggju lenti i bendu, og neytt var bæði höggva og laga. Við það, að Tyrkjum varð brundið út úr viginu, tók allur her þeirra ab hopa undan aptur ab ánni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.