Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 36
36
ÓFRIÐURINN.
Montenegro og Serbía verSa alfrjáls ríki og landamæri beggja
vería drjúgum út færS. Rúmenía verSur líka frjálst og óháB
riki. Bolgaraland á ab fá sömu forræSi mála sinna, og Dunár-
löndin, Serbía og Montenegro, höfSu áSur stríSiS byrjaSi.
Landinu á aS stýra kristinn höfSingi, sem fólkiS kýs sjer, en
kjöriS skal boriS undir soldán og stórveldin til samþykkis.
Skattgjald landsins verSur síSar ákveSiS af stórveldunum. Lög
um landstjórnina ræSir stórraenni landsins á þingi, en öll ráS
verSa í höndum rússnesks fulltrúa, unz henni er komiS fyrir,
en þaS skal búið á tveggja ára fresti, og á þeim tíma lialda 50
þúsnndir rússneskra hermanna stöSvum á Bolgaralandi. Mest
hefir þó flestum fundizt um hin nýju landamerki þcssa lands,
er viS þaS hefir veriS aukiS stórmiklu landsmegini bæSi frá
Rúmelíu, Albaniu og enum grísku hjeruSum aS sunnan. Tak-
mörkin aS sunnanverSu liggja fáar mílur frá Salonichi (Tessa-
lóniku), og hjer fær Bolgaraland strönd og hafnir viS Grikk-
landshaf (Ægeiska hafiS), en ræSur meginströndinni vestan
megin Svartahafsins norSur frá. Bolgaraland verSur meS þessu
fyrirkomulagi höfuSlandiS á Balkansskaga — uromál þess ámóta
viS allt þýzkaland, þegar Prússaveldi er frá numiS —, og má
þá nærri geta hver ofjarl höfSingi þess verSur soldáni, þar
sem jarlarnir í Montenegro og Serbíu bafa orSíS Tyrkjum svo
þungir i skauti. Hitt dylst heldur engum, aS hiS nýja land
muni framvegis standa í hlifSarskjóli Rússa, og aS leikurinn er
sá af þeirra hálfu, aS ná sem beztu haldi á landeign Tyrkja
þar sySra og komast þar í trausta stöS til allra ráSa, um leiS
og þeir setja Bolgara i öndvegissessinn, og bæSi tyrkneskt og
grískt þjóSerni hlýtur aS lúta i lægra haldi fyrir enu slafneska.
— Um Bosníu og Herzegóvínu er til skiliS, aS Tyrkir skulu
gera fólkinu þær rjettarbætur og skipa svo um landstjórnina,
sem fram á var fariS á stórveldafundinum í MiklagarSi, og hiS
sama er fyrir mælt um hin grísku lönd, Epírus og þessalíu, og
um Krítarey. BótagjaldiS, sem lagt er á Tyrki, nemur hjerum-
bil fjórum milliörSum króna — en þaS eigi meS taliS, sem
þeir eiga aS svara Rúmenum í hernaSarkostnaS. í öndverSn
var svo látiS, aS áformiS færi því sem fjærst aS vega til landa,