Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 159
AMERÍKA.
159
hótuSu a8 leggja ni<5ur vinnuna ef þaS yrSi eigi gjört innan
24 klukkustunda. FjelagiS, sem á járnbrautirnar í Ohio,
svaraSi meS því, aS víkja öllum vinnumönnunum úr vist, og
sendi til Martinsborgar nýja vinnumenn úr öSrnm hjeruSum.
þegar þessir menn komu, rjeSust hinir á þá meS grjótkasti og
stöSvuSu gufuvagnana, náSu öllu á sitt vald og hrósuSu sigri.
Samgöngur viS Martinsborg voru þá allt í einu stöSvaSar, járn-
brautafjelagiS sendi hraSfregn til landstjóra og baS um hjálp
gegn óróaseggjunum. Hann hafSi lítiS liS til umráSa, en sendi
þaS þó, en þaS varS aS engum notum. Sendi hann þá boS
til forseta Bandaríkjanna í Washington, en fjekk þaSan þó eigi
nema 400 manns undir forustu French hershöfSingja. Sam-
bandsherinn var á víS og dreif, nokkuS af honum var
aS berjast viS „Indíamenn“, og hitt var hjer og hvar í
köstulum, svo eigi varS fljótt viS snúizt. þegar French kom til
Martinsborgar, var bæriun alveg á valdi uppreisnarmanna, en
þó gat hann náS járnbrautargarSinum. þegar ástandiS í Mar-
tinsborg frjettist til Baltimore, byrjuSu þar sömu óeirSirnar,
sem naumlega urSu sefaSar meS hervaldi. í Cincinnati fengu
uppreisnarmenn öll yfirráS og stöSvuSu allar samgöngur, og í
flestum bæjum i Obio fór á sömu leiS. Vinnumenn voru al-
staSar hinir æfustu, aS herinn skyldi hlutast til um þaS, sem
þeir kölluSu deilur millum einstakra manna, en yms blöS og
ræSumenn æstu lýSinn meir og meir. Engin gáSi aS því, aS
þessi uppþot gátu haft hin skaSlegustu áhrif fyrir öll Banda-
rikin, einsog dómari einn í Indianopolis, Drummond aS nafni,
sagSi í ræSu, er hann hjelt fyrir vinnumönnunum. Hann
sagSi, aS hver og einn hefSi leyfi til aS fara frá vinnu, ef hann
væri eigi ánægSur meS kaup sitt, en aS enginn hefSi rjett til
aS hindra samgöngur, því viS þaS biSu tjón eigi aS eins
nokkrar sveitir eSa hjeruS, heldur og öll verzlun og iSnaSur
landsins, Svo gæti á staSiS, aS vagnalest hefSi meSferSis
peninga til þess aS frelsa hús og eigur borgara, sem hætta
vofSi yfir, læknir gæti hindrast frá aS koma til manns, er
lægi hættulega veikur o. s. frv. Enginn sjerstakur mann-
flokkur gæti hafiS sig á móti öllu mannfjelaginu, án þess þaS